Fór með bílinn í skoðun og þarf ég að skipta um innri stýrisenda hægrameginn og finna út úr AIR BAG ( SRS ) ljósinu hjá mér.
En þar sem skoðunarmaðurinn stóð undir bílnum þá byrjaði að leka
frostlögur í stríðum straumi út úr kúpplingshúsinu og það var þó nokkuð
sem lak, ég fór og bætti strax á frostlegi á kassann. Síðan er ég búinn að
keyra Niður á Ægirssíðu og í Garafarvog, heim á Skaga og út um allan bæ í dag og það hefur ekki farið dropi af bílnum.
Hér reynir á alla visku E30 cruw'sins. Hvernig er það með air cond það var ekki tengt í bílnum þegar ég keypti hann en ég setti reim um daginn en það virkar ekki EN þegar ég sat og beið eftir að komast að í skoðun þá var ég að fikta helling í þessu drasli, þetta er eitthvað tengt kælivatninu er það ekki. P.S þegar ég keypti bílinn var sama og ekkert kælivatn á bílnum

þ
_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter