bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 00:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: m20b20 pælingar
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 08:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
ég er mikið að spá í vélinni hjá mér því mér finnst hún ekki vinna nógu vel hún glamrar svolítið mikið á ventlum eru vökvaundirlyftur í þessari vél eða bara stillanlegt ventlabil ef svo er hvernig þá ?

svo er ég að spá hvort að það getur eitthvað haft áhrif á vélina að það er búið að teipa hosuna á milli inspýtingar og loftsíu og það kemst pottþétt loft þar inn var að spá hvort að það gæti ekki platað einhverja skynjara í vélini eitthvað ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m20b20 pælingar
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tasken wrote:
ég er mikið að spá í vélinni hjá mér því mér finnst hún ekki vinna nógu vel hún glamrar svolítið mikið á ventlum eru vökvaundirlyftur í þessari vél eða bara stillanlegt ventlabil ef svo er hvernig þá ?

svo er ég að spá hvort að það getur eitthvað haft áhrif á vélina að það er búið að teipa hosuna á milli inspýtingar og loftsíu og það kemst pottþétt loft þar inn var að spá hvort að það gæti ekki platað einhverja skynjara í vélini eitthvað ?


Þarft að stilla rocker armanna hjá þér

þarft að hringja í TB og panta nýjan svona gúmmígaur undir 5000kr

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group