bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Angel eyes. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12064 |
Page 1 of 1 |
Author: | Þórir [ Wed 12. Oct 2005 21:59 ] |
Post subject: | Angel eyes. |
Sælir. Nú langar mig að forvitnast um hvort að einhver spjallverjanna hafi fengið sér angel eyes fyrir E-39 eða þekki eitthvað til um svoleiðis. Ég er að leita mér að Angel eyes fyrir non-Xenon bíl. Mig vantar nefnilega soldið að vita hvað væri hyggilegast í þeim efnum. Ég er td. búinn að sjá ljósa-unit í USA fyrir rétt um 400$ sem ég er soldið skotinn í en síðan er einnig hægt að fá Hella upgrade, en það er auðvitað töluvert dýrara. Síðan sá ég síðu sem heitir [url]http://www.umnitza.com/ [/url] en mér virðist sem þeir framleiði bara hringina, síðan seti maður þá inn í orginal-kúpulinn. Hvernig líst mönnum td. á þetta, einhverjir augljósir gallar sem ég hef ekki tekið eftir? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/95-01-BMW-E39-525i-528i-DUAL-HALO-PROJECTOR-HEAD-LIGHTS_W0QQitemZ8005421310QQcategoryZ33710QQrdZ1QQcmdZViewItem eða þetta: http://www.umnitza.com/index.php?cPath=114_113 Kveðja Þórir I. |
Author: | Einsii [ Wed 12. Oct 2005 22:17 ] |
Post subject: | |
Voru E39 ekki fyrstu bílarnir til að koma sona orginal ? og er þá ekki bara málið að ná sér í eitthvað frá bmw ? |
Author: | Kull [ Wed 12. Oct 2005 22:28 ] |
Post subject: | |
Ég er einmitt að plana að fá mér facelift ljós með angel eyes. Mér dettur ekki annað í hug en Hella ljós, maður vill hafa þetta almennilegt. Þetta er til á Ebay og síðan er http://www.schmiedmann.com með þetta á ágætu verði. |
Author: | Þórir [ Wed 12. Oct 2005 23:09 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Ég er einmitt að plana að fá mér facelift ljós með angel eyes. Mér dettur ekki annað í hug en Hella ljós, maður vill hafa þetta almennilegt.
Þetta er til á Ebay og síðan er http://www.schmiedmann.com með þetta á ágætu verði. Já, ég var einmitt búinn að sjá þetta hjá Schmiedmann, þetta er auðvitað allt spurning um kostnað. Það sem ég er kannski að spá líka í er hvort að einhver á spjallinu hafi keypt sér, eða þekki einhvern sem hefur keypt þessi USA ljós og þekki gæðin á þessum pakka. Annars virðast Hella upgrade-in vera langt ódýrust hjá Schmiedmann. Kveðja. Þórir I. |
Author: | Day [ Wed 12. Oct 2005 23:27 ] |
Post subject: | |
senda http://www.schmiedmann.com til íslands ? |
Author: | bimmer [ Wed 12. Oct 2005 23:42 ] |
Post subject: | |
Fékk angel eyes upgrade á gamla bílinn minn hjá TB, non xenon. Virkaði fínt. JSS er að redda þessu núna fyrir mig í M5 bílinn - eitthvað vesen hjá TB að redda þessu fyrir Xenon útbúna bíla. |
Author: | Eggert [ Thu 13. Oct 2005 01:30 ] |
Post subject: | |
Ég ætla frekar að fá mér Xenon þegar tími og peningur gefst... er must á E39. |
Author: | gstuning [ Thu 13. Oct 2005 09:09 ] |
Post subject: | |
Day wrote: senda http://www.schmiedmann.com til íslands ?
Þeir senda allt hvert sem er. |
Author: | xiberius [ Thu 13. Oct 2005 13:15 ] |
Post subject: | |
Üm-nitza eru líka með einhver ljós, ekki bara hringina. http://www.umnitza.com/index.php?cPath=26_94 Þettta er hlekkur inn á aðalljósasíðu fyrir E39 hjá þeim... Samt í dýrari kantinum, en þeir eru t.d. með Xenon kit með öðrum þeirra... |
Author: | Friðrik [ Thu 13. Oct 2005 21:25 ] |
Post subject: | |
ég sendi einhverja fyrirspurn til http://www.schmiedmann.com einhvertímann og fékk svar um að TB væri með "umboðið" fyrir þá á íslandi eða hvernig sem maður orðar það... þannig að þeir ættu að geta selt þér það sem er á http://www.schmiedmann.com |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |