| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Kælivatnsóregla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12060  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | jens [ Wed 12. Oct 2005 16:49 ] | 
| Post subject: | Kælivatnsóregla | 
Fór með bílinn í skoðun og þarf ég að skipta um innri stýrisenda hægrameginn og finna út úr AIR BAG ( SRS ) ljósinu hjá mér. En þar sem skoðunarmaðurinn stóð undir bílnum þá byrjaði að leka frostlögur í stríðum straumi út úr kúpplingshúsinu og það var þó nokkuð sem lak, ég fór og bætti strax á frostlegi á kassann. Síðan er ég búinn að keyra Niður á Ægirssíðu og í Garafarvog, heim á Skaga og út um allan bæ í dag og það hefur ekki farið dropi af bílnum. Hér reynir á alla visku E30 cruw'sins. Hvernig er það með air cond það var ekki tengt í bílnum þegar ég keypti hann en ég setti reim um daginn en það virkar ekki EN þegar ég sat og beið eftir að komast að í skoðun þá var ég að fikta helling í þessu drasli, þetta er eitthvað tengt kælivatninu er það ekki. P.S þegar ég keypti bílinn var sama og ekkert kælivatn á bílnum  | 
	|
| Author: | gstuning [ Wed 12. Oct 2005 17:26 ] | 
| Post subject: | |
AC er EKKERT tengt kælivatninu  | 
	|
| Author: | Day [ Wed 12. Oct 2005 21:06 ] | 
| Post subject: | |
*offtopic* sá bílinn í dag og hann lúkkaði bara mjög vel á ferðinni  
		
		 | 
	|
| Author: | Vargur [ Wed 12. Oct 2005 21:26 ] | 
| Post subject: | |
Ég lenti í svipuðu máli með Landcruiserinn hjá mér, botnaði ekkert í þessu. Fór með hann á lyftu og sá þá rétt dropa úr röri fyrir miðstöðina afturí. Það lak bara stundum, kannski ekkert í nokkra daga svo frussaðist niður, sennilega eitthvað í tengslum við miðstöðvarnotkun.  | 
	|
| Author: | jens [ Wed 12. Oct 2005 22:23 ] | 
| Post subject: | |
Day skrifar: Quote: *offtopic* sá bílinn í dag og hann lúkkaði bara mjög vel á ferðinni  
Takk fyrir það en það vantar allt framan á bílinn. Já þetta hlítur að vera sambandi við miðstöðinna, Gunni lentir þú ekki í einhverju kælivatnsleka í bænum einu sinni ?.  | 
	|
| Author: | gstuning [ Wed 12. Oct 2005 22:24 ] | 
| Post subject: | |
jens wrote: Day skrifar: 
Quote: *offtopic* sá bílinn í dag og hann lúkkaði bara mjög vel á ferðinni  Takk fyrir það en það vantar allt framan á bílinn. Já þetta hlítur að vera sambandi við miðstöðinna, Gunni lentir þú ekki í einhverju kælivatnsleka í bænum einu sinni ?. Jú en það var vegna þess að vélin var að blása inná kerfið þess vegna poppuðu slöngurnar af.  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|