bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gírkassi e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12057
Page 1 of 1

Author:  mattiorn [ Wed 12. Oct 2005 12:39 ]
Post subject:  Gírkassi e30

Ég var að prufukeyra gamlan e30 316 bíl um daginn sem var reyndar algjör snilld, einn sá skemmtilegast bíl sem ég hef keyrt, en það var eitt skrítið við hann og það var gírkassinn...

ég var t.d. í 2 gír en gat samt hreyft stöngina langt til hægri.. Hvað gæti verið það sem er að valda þessu? þetta var eins með alla gírana, allt mjög laust eitthvað..

Author:  mattiorn [ Wed 12. Oct 2005 12:48 ]
Post subject: 

Svona lítur þetta út, hvað af þessu gæti verið orðið slappt?

http://www.realoem.com/bmw/partgrp.do?model=AC11&mospid=47270&hg=25&fg=05

Author:  bjahja [ Wed 12. Oct 2005 12:52 ]
Post subject: 

Það er ekki hægt að pósta myndum af realoem annarstaðar því miður.
En ég held að þetta sé fóðringin hérna nr 2, án þess að ég viti það
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=25&fg=05

Author:  oskard [ Wed 12. Oct 2005 15:23 ]
Post subject: 

6
8
2
11
16
15
14
13
17
18
19

Author:  aronjarl [ Thu 13. Oct 2005 01:41 ]
Post subject: 

ef þú skiptir um þessar fóðringar þá er þetta eins og að skipta nýjum bíl :wink:

Author:  gstuning [ Thu 13. Oct 2005 09:08 ]
Post subject: 

Og ef þú færð þér Z4 stöng þá ertu kominn með short shifter, og það er þess virði

Author:  oskard [ Thu 13. Oct 2005 09:16 ]
Post subject: 

z4 er of short .. z3 1.9 er the way to go

Author:  gstuning [ Thu 13. Oct 2005 10:04 ]
Post subject: 

Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)

Author:  oskard [ Thu 13. Oct 2005 10:06 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)


ég er með z3 coupe 2.8 sem er með janf stutt throw og z4 shifterinn...
ég fíla hann mjög vel en þeir sem hafa prufað bílinn minn finnst hann
of stuttur... :)

Author:  gstuning [ Thu 13. Oct 2005 10:24 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gstuning wrote:
Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)


ég er með z3 coupe 2.8 sem er með janf stutt throw og z4 shifterinn...
ég fíla hann mjög vel en þeir sem hafa prufað bílinn minn finnst hann
of stuttur... :)


Ég var allaveganna mjög sáttur við M3 skiptirinn á M20 vélinni minni þangað til að ég braut hann um daginn :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/