bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 00:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gírkassi e30
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ég var að prufukeyra gamlan e30 316 bíl um daginn sem var reyndar algjör snilld, einn sá skemmtilegast bíl sem ég hef keyrt, en það var eitt skrítið við hann og það var gírkassinn...

ég var t.d. í 2 gír en gat samt hreyft stöngina langt til hægri.. Hvað gæti verið það sem er að valda þessu? þetta var eins með alla gírana, allt mjög laust eitthvað..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Svona lítur þetta út, hvað af þessu gæti verið orðið slappt?

http://www.realoem.com/bmw/partgrp.do?model=AC11&mospid=47270&hg=25&fg=05


Last edited by mattiorn on Wed 12. Oct 2005 13:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er ekki hægt að pósta myndum af realoem annarstaðar því miður.
En ég held að þetta sé fóðringin hérna nr 2, án þess að ég viti það
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=25&fg=05

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 15:23 
6
8
2
11
16
15
14
13
17
18
19


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ef þú skiptir um þessar fóðringar þá er þetta eins og að skipta nýjum bíl :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og ef þú færð þér Z4 stöng þá ertu kominn með short shifter, og það er þess virði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 09:16 
z4 er of short .. z3 1.9 er the way to go


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 10:06 
gstuning wrote:
Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)


ég er með z3 coupe 2.8 sem er með janf stutt throw og z4 shifterinn...
ég fíla hann mjög vel en þeir sem hafa prufað bílinn minn finnst hann
of stuttur... :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
gstuning wrote:
Ég las að mörgum finnst Z4 betri upp á að vera ekki notchy, kannski er það hinseginn, Z3 skiptirinn er ekki notchy :)


ég er með z3 coupe 2.8 sem er með janf stutt throw og z4 shifterinn...
ég fíla hann mjög vel en þeir sem hafa prufað bílinn minn finnst hann
of stuttur... :)


Ég var allaveganna mjög sáttur við M3 skiptirinn á M20 vélinni minni þangað til að ég braut hann um daginn :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group