bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Sælir,

ég er búinn að vera að velta þessu fyrir mér lengi lengi

á SUMUM E30 eru stefnuljós í brettum :?

hér eru bílar bæði 90árgerð facelift og 86árgerð ekki facelift

stenuljós í brettum...

Image
Image

tökum dæmi 88árgerð facelift og ekki facelift 86bíl


Image

Image

2 318is fyrir og eftir facelift


ég veit ekki undir hvað svona flokkast vonast til um að einhver gæti frætt mig um það :roll:

kveðja.....

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 02:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
fallegur bíll hjá þér 8)


Last edited by e30Fan on Mon 10. Oct 2005 03:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
nei, ég efast um það :roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Aron þú verður að fræða mig um þennan 318is 4d pre facelift, er þessi bíll hér á landi ( 318is er ekki til pre face hann er bara til frá 11/89 til 2/91 og ekki 4d.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 07:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Minn er 1991 módel og ekki með stefnuljós í brettum - ég hafði nákvæmlega ekkert pælt í þessu. EN það vill svo ílla til að stefnuljós í brettum eru skylda í DK og ég verð því að setja stefnuljós á bílinn... þetta kostar vesen og peninga og ég vil helst ekki hafa þau.

Ég hef því ákveðið að kaupa mér spegla með stefnuljósum í (finnst það ekki sérlega fallegt reyndar - en læt mig hafa það á meðan ég er hér).

Ég á hinsvegar ný stefnuljós í brettin frá umboðinu ef þig vantar... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 09:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég hef einmitt líka verið að spá í þessu....

Minn Pre Facelift er með stefnuljósum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 10:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er þetta ekki bara spurning um upprunaland og lög og reglugerðir í viðkomandi landi á þeim tíma? Svipað og dæmið hjá bebecar sýnir.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 10:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
iar wrote:
Er þetta ekki bara spurning um upprunaland og lög og reglugerðir í viðkomandi landi á þeim tíma? Svipað og dæmið hjá bebecar sýnir.
Já góður punktur... Það gæti bara vel verið :)
Minn er frá Ítalíu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef ekki átt E30 með svona stefnuljósum nema kannski beaterinn síðan í fyrra,

Hlýtur að hafa verið reglugerð í því landi og eða landshluta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Ég á e36 '92 og er hann ekki með stefnuljós. Kom frá Þýskalandi. Sá marga bíla þar sem voru ekki með svona ljósum þó svo að þeir voru nýlegir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
jens wrote:
Aron þú verður að fræða mig um þennan 318is 4d pre facelift, er þessi bíll hér á landi ( 318is er ekki til pre face hann er bara til frá 11/89 til 2/91 og ekki 4d.


já ég fattaði þetta ekki fyrr en eftirá :oops:

það hefur bara verið sett aftaná hann Þetta er fyrr um 320i sem er búið að gera 335i einhver húmor að hafa 318is aftaná :roll:

xzach: ég á við um E30 bíla ekki E36 :wink:

Bjarki héllt þetta væri bara hlutur sem þú mættir velja um þegar þú pantar bílinn krossar já/nei við þessu held það sé líklegast :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
xzach wrote:
Ég á e36 '92 og er hann ekki með stefnuljós. Kom frá Þýskalandi. Sá marga bíla þar sem voru ekki með svona ljósum þó svo að þeir voru nýlegir.


E36 kemur 1991-1993 með engum stefnuljósum 13-10/1996 með stefnuljósum með svörtu plasti í kringum og svo efgtir það með stefnuljósum með engu plasti.
Svona er þetta allavegana á íslandi, veit ekki með önnur lönd

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hér á árum áður voru BMW sem umboðið,,((n)) flutti inn með stefnuljósum
einnig víða í Skandinavíu og annars staðar,,, en í Þýskalandi voru þeir ekki með svona.. allar nýju kynslóðirnar eru með stefniljósum í frambrettum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Já þetta fer líklega eftir því fyrir hvaða land bíllinn er framleiddur.... Minn e34 var fluttur inn nýr af umboðinu og er með stefnuljósum í brettunum en e34 sem vinur minn á og var fluttur inn frá þýskalandi notaður er ekki með stefnuljósum í brettunum(5 árum nýrri bíll en minn)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
aronjarl wrote:
Bjarki héllt þetta væri bara hlutur sem þú mættir velja um þegar þú pantar bílinn krossar já/nei við þessu held það sé líklegast :)


Ég og Bjarki vorum mikið að pæla í þessu fyrir ekki svo löngu og við vildum meina að þetta væri skýringin. Maður hefur verið að sjá svo mismunandi útfærslur á þessu eftir árgerðum og boddý-um

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group