bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
stefnuljós í brettum á E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12023 |
Page 1 of 2 |
Author: | aronjarl [ Mon 10. Oct 2005 02:36 ] |
Post subject: | stefnuljós í brettum á E30 |
Sælir, ég er búinn að vera að velta þessu fyrir mér lengi lengi á SUMUM E30 eru stefnuljós í brettum ![]() hér eru bílar bæði 90árgerð facelift og 86árgerð ekki facelift stenuljós í brettum... ![]() ![]() tökum dæmi 88árgerð facelift og ekki facelift 86bíl ![]() ![]() 2 318is fyrir og eftir facelift ég veit ekki undir hvað svona flokkast vonast til um að einhver gæti frætt mig um það ![]() kveðja..... |
Author: | e30Fan [ Mon 10. Oct 2005 02:38 ] |
Post subject: | |
fallegur bíll hjá þér ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 10. Oct 2005 02:47 ] |
Post subject: | |
nei, ég efast um það ![]() |
Author: | jens [ Mon 10. Oct 2005 06:12 ] |
Post subject: | |
Aron þú verður að fræða mig um þennan 318is 4d pre facelift, er þessi bíll hér á landi ( 318is er ekki til pre face hann er bara til frá 11/89 til 2/91 og ekki 4d. |
Author: | bebecar [ Mon 10. Oct 2005 07:23 ] |
Post subject: | |
Minn er 1991 módel og ekki með stefnuljós í brettum - ég hafði nákvæmlega ekkert pælt í þessu. EN það vill svo ílla til að stefnuljós í brettum eru skylda í DK og ég verð því að setja stefnuljós á bílinn... þetta kostar vesen og peninga og ég vil helst ekki hafa þau. Ég hef því ákveðið að kaupa mér spegla með stefnuljósum í (finnst það ekki sérlega fallegt reyndar - en læt mig hafa það á meðan ég er hér). Ég á hinsvegar ný stefnuljós í brettin frá umboðinu ef þig vantar... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 10. Oct 2005 09:31 ] |
Post subject: | |
Já ég hef einmitt líka verið að spá í þessu.... Minn Pre Facelift er með stefnuljósum |
Author: | iar [ Mon 10. Oct 2005 10:12 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara spurning um upprunaland og lög og reglugerðir í viðkomandi landi á þeim tíma? Svipað og dæmið hjá bebecar sýnir. |
Author: | Djofullinn [ Mon 10. Oct 2005 10:15 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Er þetta ekki bara spurning um upprunaland og lög og reglugerðir í viðkomandi landi á þeim tíma? Svipað og dæmið hjá bebecar sýnir. Já góður punktur... Það gæti bara vel verið ![]() Minn er frá Ítalíu |
Author: | gstuning [ Mon 10. Oct 2005 10:31 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekki átt E30 með svona stefnuljósum nema kannski beaterinn síðan í fyrra, Hlýtur að hafa verið reglugerð í því landi og eða landshluta |
Author: | xzach [ Mon 10. Oct 2005 11:10 ] |
Post subject: | |
Ég á e36 '92 og er hann ekki með stefnuljós. Kom frá Þýskalandi. Sá marga bíla þar sem voru ekki með svona ljósum þó svo að þeir voru nýlegir. |
Author: | aronjarl [ Mon 10. Oct 2005 18:43 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Aron þú verður að fræða mig um þennan 318is 4d pre facelift, er þessi bíll hér á landi ( 318is er ekki til pre face hann er bara til frá 11/89 til 2/91 og ekki 4d.
já ég fattaði þetta ekki fyrr en eftirá ![]() það hefur bara verið sett aftaná hann Þetta er fyrr um 320i sem er búið að gera 335i einhver húmor að hafa 318is aftaná ![]() xzach: ég á við um E30 bíla ekki E36 ![]() Bjarki héllt þetta væri bara hlutur sem þú mættir velja um þegar þú pantar bílinn krossar já/nei við þessu held það sé líklegast ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 10. Oct 2005 20:07 ] |
Post subject: | |
xzach wrote: Ég á e36 '92 og er hann ekki með stefnuljós. Kom frá Þýskalandi. Sá marga bíla þar sem voru ekki með svona ljósum þó svo að þeir voru nýlegir.
E36 kemur 1991-1993 með engum stefnuljósum 13-10/1996 með stefnuljósum með svörtu plasti í kringum og svo efgtir það með stefnuljósum með engu plasti. Svona er þetta allavegana á íslandi, veit ekki með önnur lönd |
Author: | Alpina [ Mon 10. Oct 2005 21:21 ] |
Post subject: | |
hér á árum áður voru BMW sem umboðið,,((n)) flutti inn með stefnuljósum einnig víða í Skandinavíu og annars staðar,,, en í Þýskalandi voru þeir ekki með svona.. allar nýju kynslóðirnar eru með stefniljósum í frambrettum |
Author: | Lindemann [ Mon 10. Oct 2005 22:20 ] |
Post subject: | |
Já þetta fer líklega eftir því fyrir hvaða land bíllinn er framleiddur.... Minn e34 var fluttur inn nýr af umboðinu og er með stefnuljósum í brettunum en e34 sem vinur minn á og var fluttur inn frá þýskalandi notaður er ekki með stefnuljósum í brettunum(5 árum nýrri bíll en minn) |
Author: | moog [ Mon 10. Oct 2005 22:24 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Bjarki héllt þetta væri bara hlutur sem þú mættir velja um þegar þú pantar bílinn krossar já/nei við þessu held það sé líklegast
![]() Ég og Bjarki vorum mikið að pæla í þessu fyrir ekki svo löngu og við vildum meina að þetta væri skýringin. Maður hefur verið að sjá svo mismunandi útfærslur á þessu eftir árgerðum og boddý-um |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |