bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Smá pæling.

Er hægt að setja felgur af 2001 þrist (330Ci) á 1997 þrist (316i)?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bimmer wrote:
Smá pæling.

Er hægt að setja felgur af 2001 þrist (330Ci) á 1997 þrist (316i)?

Já passar. En dekkin gætu þó verið of stór ;) Ef það eru dekk á þeim þ.e.a.s

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér er það sem málið snýst um:

Original BMW Wheel M Double Spoke off a 2001 330Ci. (2) front rims (2) rear rims.

Front size rims - 17" x 7.5"
Rear size rims - 17" x 8.5"

The tires are 225/45/17 fronts and 245/40/17 in the rears.



Haldiði að þetta passi?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úhhhh þessar felgur eru svo flottar undir E36 :drool:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Image

Erum við ekki að tala um þessa gaura, nema 8,5 að aftan 8) 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jú þetta er málið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jss wrote:
bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

Þess þarf ekki, ég var að setja E36 á E46inn og það var sama center bore

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

Þess þarf ekki, ég var að setja E36 á E46inn og það var sama center bore


OK, fannst einhvern veginn að það þyrfti ekki en vildi samt benda á að það gæti þurft. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group