bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgupælingar - er munur á E36 og E46?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11974
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Thu 06. Oct 2005 14:14 ]
Post subject:  Felgupælingar - er munur á E36 og E46?

Smá pæling.

Er hægt að setja felgur af 2001 þrist (330Ci) á 1997 þrist (316i)?

Author:  Djofullinn [ Thu 06. Oct 2005 14:31 ]
Post subject:  Re: Felgupælingar - er munur á E36 og E46?

bimmer wrote:
Smá pæling.

Er hægt að setja felgur af 2001 þrist (330Ci) á 1997 þrist (316i)?

Já passar. En dekkin gætu þó verið of stór ;) Ef það eru dekk á þeim þ.e.a.s

Author:  bimmer [ Thu 06. Oct 2005 14:51 ]
Post subject: 

Hér er það sem málið snýst um:

Original BMW Wheel M Double Spoke off a 2001 330Ci. (2) front rims (2) rear rims.

Front size rims - 17" x 7.5"
Rear size rims - 17" x 8.5"

The tires are 225/45/17 fronts and 245/40/17 in the rears.



Haldiði að þetta passi?

Author:  bjahja [ Thu 06. Oct 2005 14:55 ]
Post subject: 

Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 06. Oct 2005 14:58 ]
Post subject: 

Úhhhh þessar felgur eru svo flottar undir E36 :drool:

Author:  bjahja [ Thu 06. Oct 2005 15:08 ]
Post subject: 

Image

Erum við ekki að tala um þessa gaura, nema 8,5 að aftan 8) 8)

Author:  bimmer [ Thu 06. Oct 2005 15:10 ]
Post subject: 

Jú þetta er málið.

Author:  Jss [ Fri 07. Oct 2005 22:41 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Oct 2005 23:39 ]
Post subject: 

Jss wrote:
bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

Þess þarf ekki, ég var að setja E36 á E46inn og það var sama center bore

Author:  Jss [ Sat 08. Oct 2005 00:27 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Ætti að gera það já, eina sem er að afturdekkin gætu nuddast held ég en þetta ætti að passa 8)


Það er 245/40 að aftan hjá mér. ;)

En þetta á að passa, í mesta lagi þarftu hringi inní felgurnar, man ekki hvort þess þurfi samt.

Þess þarf ekki, ég var að setja E36 á E46inn og það var sama center bore


OK, fannst einhvern veginn að það þyrfti ekki en vildi samt benda á að það gæti þurft. ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/