bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: þýsk hestöfl
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 13:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
ég og félagi minn vorum að velta fyrir okkur hestöflum í bílum, þar sem við höfðum heyrt að þýskir bílar mæli það allir út í hjól eða hvort það er rangt, er einhver hérna sem er með það alveg á hreinu?

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: þýsk hestöfl
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 13:52 
snorri320 wrote:
ég og félagi minn vorum að velta fyrir okkur hestöflum í bílum, þar sem við höfðum heyrt að þýskir bílar mæli það allir út í hjól eða hvort það er rangt, er einhver hérna sem er með það alveg á hreinu?


það er rangt.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
hvernig mæla þeir þá, mæla Amerískir, japanskir og þýskir allir alveg eins??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 13:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
við vorum einmitt að velta þessu fyrir okkur, því við höfðum heyrt að japaninn mældi út úr vél, amerískir út úr gírkassa og þýskir út í hjól.

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
akkurat það sama og ég hef alltaf haldið fram :oops:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það notast ekki allir við nákvæmlega sömu einingarnar, þ.e.a.s.
conversion factor milli kW (kílówött) og "hestafla" er ekki sá sami
eftir því hvort að átt sé við DIN, SAE, PS og allt þetta.

En allir mæla hestöflin við sveifarásinn.

E30 325i er til dæmis ekki 170 hestöfl í hjólin, heldur rúmlega 140.

Aftur á móti er stundum talað um að sumir bílar "skili sínum hestöflum betur",
en þá er væntanlega um minna drivetrain loss að ræða.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til að halda áfram með það sem árnib segjir þá eru allir bílar mældir með BHP

BHP þýðir ekki at the brakes , ég hélt það nú einu sinni sjálfur,
en það er engine brake horsepower, þ.e hversu mikið afl þarf til að hindra vélina í að hraða sér og það er mælt með svona vélar bremsu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group