bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 door panel https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11958 |
Page 1 of 1 |
Author: | mattiorn [ Wed 05. Oct 2005 14:55 ] |
Post subject: | e36 door panel |
Hvernig tek ég þetta í sundur farþegamegin? Er þetta bara kippt úr eða eru einhverjar faldar skrúfur sem ég er ekki búinn að finna... |
Author: | mattiorn [ Wed 05. Oct 2005 15:23 ] |
Post subject: | |
Anyone? Málið er að fjarstýrða samlæsingin í bílnum virkar á öllum hurðum nema farþegamegin.. Hvað gæti verið að? Þarf ekki að rífa panelið af til þess að sjá þetta betur?? Öll komment sem tengjast efninu velþegin.. ![]() |
Author: | e30Fan [ Wed 05. Oct 2005 15:29 ] |
Post subject: | |
þó ég þekki þetta nú ekkert í bmw.. þá er þetta oftast þennig að það eru skrúfur.. t.d. í hurðarhúnum og haldföngum.. síðan þarftu að losa unitið sem þú notar til að skrúfa rúðuna upp og niður... þegar þú ert búin að losa allar skrúfur þá byrjaru á því að toga aðeins í hurðarspjaldið neðst til að losa klemmur sem eru þar... svo þegar spjaldi ðer orðið laust að neðan ýtiru því upp og það ætti að renna ljúflega af hurðinni ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 05. Oct 2005 15:39 ] |
Post subject: | |
Það er frekar langt síðan ég tók hurðaspjald úr E36 en ef ég man þetta rétt þá eru 2 tappar fyrir neðan gaurinn sem þú tekur í þegar þú lokar hurðinni (hurðahúnn?). Tapparnir eru fjarlægðir og undir þeim eru skrúfur sem halda hurðaspjaldinu. Síðan eru náttúrulega smellur allan hringinn eins og á öllum hurðaspjöldum. Það gæti verið að það séu fleiri tappar með skrúfum undir.... Tékkaðu bara hvort þú sjáir einhverja tappa |
Author: | mattiorn [ Wed 05. Oct 2005 15:46 ] |
Post subject: | |
Þakka fyrir svörin, skrepp út og tékka á þessu.. Held samt að þetta heiti handföng, ekki haldföng og ekki gaur.. ![]() |
Author: | mattiorn [ Wed 05. Oct 2005 15:51 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 05. Oct 2005 15:52 ] |
Post subject: | |
Ahaaaaa þarna er orðið sem ég var að leita að áðan! Handfang ![]() |
Author: | grettir [ Wed 05. Oct 2005 16:05 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt.
![]() Hehe.. góður. En ég hef tekið þessi spjöld úr og það sem ég gerði áður var að fara í B&L og kaupa poka af plast smellunum, því þær vilja brotna og/eða eru orðnar slappar. Kostaði tvo græna eða e-ð smotterí. Annars er þetta nokkuð einfalt og eins og lýst er Djöflinum. |
Author: | iar [ Wed 05. Oct 2005 16:14 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt.
![]() Been there, done that! ![]() |
Author: | mattiorn [ Wed 05. Oct 2005 16:14 ] |
Post subject: | |
ok, veit þá af þessu ef þetta verður eitthvað bögg seinna meir... Er engin búð á Ak sem er eins og BogL í Rvk? Bílanaust þá eða bara þjónustuverkstæðið sem sér um að gera við BMW? |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 05. Oct 2005 16:56 ] |
Post subject: | |
E36 lækna sig ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |