bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mælaborð í E30
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hraðamælirinn virkar ekki hjá mér og míluteljarinn mig minnir að ég hafi rekist á einhverjar umræður á erlendu spjall um að það þurfi að skipta um battery í þessum mælaborður.
Er einhver möguleiki að það tengist þessu hjá mér og hvar er þetta og hvernig tek ég borðið úr bílnum. Hef að vísu einhver tíman tekið svona mælaborð úr en það er mjög langt síðan.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mælaborð í E30
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Hraðamælirinn virkar ekki hjá mér og míluteljarinn mig minnir að ég hafi rekist á einhverjar umræður á erlendu spjall um að það þurfi að skipta um battery í þessum mælaborður.
Er einhver möguleiki að það tengist þessu hjá mér og hvar er þetta og hvernig tek ég borðið úr bílnum. Hef að vísu einhver tíman tekið svona mælaborð úr en það er mjög langt síðan.


Það sem þú þarft að athuga er tengið aftan á drifinu
ef allir hinir mælarnir virka þá er það líklega það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sammála síðasta ræðumanni..

Aftan á drifinu er plögg sem inniheldur tvo víra, og þetta plögg gefur
einmitt kílómetrateljaranum og hraðamælinum sitt merki.

Ég hef séð dæmi (318 hjá óskari) þar sem að mælaborðið sjálft var að
klikka - en hitt er mun algengara!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Oct 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk E30 cruw'ið klikkar aldrei, auðvita var þetta allt í klessu undir bílnum plöggið sem kemur í drifið búið að gera við þetta áður með 6 víra tengi og tape :cry: . Ætla að loða þetta saman og setja holka á samskeytinn.

Kem með myndir í þræðinum um uppgerðina á bílnum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group