bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M10 gírkassi og M20 hreifill https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11925 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joolli [ Mon 03. Oct 2005 03:32 ] |
Post subject: | M10 gírkassi og M20 hreifill |
Passar M10 gírkassi við M20 mótor, festingalega séð? Ég er ekki að fara að setja M20 við M10 gírkassa svo hafiði ekki áhyggur. ![]() |
Author: | arnib [ Mon 03. Oct 2005 10:38 ] |
Post subject: | |
Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki. |
Author: | Joolli [ Mon 03. Oct 2005 14:03 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki.
Ok, getur þá verið að það sé hægt að setja 318 drif við M20b25 gírkassa? Nú hljóma ég eflaust eins og fífl en maður spyr sem hefur varla kíkt undir þessa bíla. ![]() Allavega... Ég veit um bíl með M20b25 með brotið drif og ég er að spá hvort það þurfi bara að skipta um drif eða drif og gírkassa ef að gírkassinn er úr 318. |
Author: | gstuning [ Mon 03. Oct 2005 14:09 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: arnib wrote: Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki. Ok, getur þá verið að það sé hægt að setja 318 drif við M20b25 gírkassa? Nú hljóma ég eflaust eins og fífl en maður spyr sem hefur varla kíkt undir þessa bíla. ![]() Allavega... Ég veit um bíl með M20b25 með brotið drif og ég er að spá hvort það þurfi bara að skipta um drif eða drif og gírkassa ef að gírkassinn er úr 318. Ef bílinn er með M20B25 þá ætti hann að vera með M20 kassa allaveganna, drifið skiptir ekki máli, þar sem að 318i drif og 325i drif eru svona þokkalega nálægt í hlutöllum |
Author: | Joolli [ Mon 03. Oct 2005 14:23 ] |
Post subject: | |
En er það ekki töluvert veikara? |
Author: | gstuning [ Mon 03. Oct 2005 14:27 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: En er það ekki töluvert veikara?
Sami köggull bara minna hús og því minni olía og því ekki hægt að djöflast jafn lengi á þessu. En eins og þú keyrir þá er það ekki áhyggju efni ![]() |
Author: | Joolli [ Mon 03. Oct 2005 14:35 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Joolli wrote: En er það ekki töluvert veikara? Sami köggull bara minna hús og því minni olía og því ekki hægt að djöflast jafn lengi á þessu. En eins og þú keyrir þá er það ekki áhyggju efni ![]() HEY! Ég var á 316i! ![]() Náði samt smá slædi í hringtorgum á tíkinni. Hah! Edit: ... Í rigningu. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |