bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

?hvernig á að tengja hita í sæti í E30?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11873
Page 1 of 1

Author:  aronjarl [ Wed 28. Sep 2005 12:36 ]
Post subject:  ?hvernig á að tengja hita í sæti í E30?

Sælir,

ég er að stúdera hvernig ég á að tengja þetta hjá mér kann þetta einhver ég er með allt loom og allt sem þarf.

Image

á þetta ekki að tengjast í relay uppá öryggjaboxið?

getur einhver sagt mér hvenrig á að gera þetta :roll:

kveðja....

Author:  gstuning [ Wed 28. Sep 2005 12:42 ]
Post subject: 

Þú ert semsagt með loomið og takkanna og hitaelementið sem fer í sætið?

Ef svo er þá þarf bara að tengja loomið á réttan stað,

er eitthvað spes plögg á því sem virðist eiga heima undir stýrisdótinu?

Ég er ekki viss um að að sé spes relay fyrir þetta,

Author:  gstuning [ Wed 28. Sep 2005 12:55 ]
Post subject: 

Það er ekki relay fyrir þetta,

þú getur alveg vírað þetta beint í svissinn eða eitthvað álíka með öryggi,
það ætti að vera alveg nóg

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/