bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: E38 original græjur
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 21:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Er með nokkrar spurningar varðandi græjurnar sem komu með bílnum mínum.

Veit einhver hvort það er einhver inngangur á þessum tækjum, td. RCA eða slíkt? Er að velta þessu fyrir mér uppá að vita hvaða hugsanlega möguleika ég hefði á að setja í hann eitthvað dótarí, en myndi helst vilja halda því sem fyrir er í bílnum að mestu leyti.

Einhver snillingur sem hefur einhverja hugmynd um þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Prófaðu að kíkja á www.E38.org . Þar eru upplýsingar um bókstaflega allt sem tengist E38.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 21:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Úh! Beint í favorites með þessa síðu.

Takk fyrir. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group