| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þyngd á E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11853 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Mon 26. Sep 2005 17:06 ] |
| Post subject: | Þyngd á E30 |
Finn þetta ekki í fljótu bragði en hvað er E30 325i facelift þungur. |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 26. Sep 2005 18:17 ] |
| Post subject: | |
Skráður 1200 kg á flestum auglýsningum sem ég hef séð á autoscout24.de |
|
| Author: | jens [ Mon 26. Sep 2005 18:19 ] |
| Post subject: | |
Vissi að hann er í kringur þetta en er að leita að nákvæmri tölu. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 26. Sep 2005 18:44 ] |
| Post subject: | |
Minn er skráður 1255kg , plain bíll á að vera 1175kg eða svo, það eru bara svo rosamargir mismunandi útfærslur að þyngdin er útum allt. |
|
| Author: | gunnar [ Mon 26. Sep 2005 18:58 ] |
| Post subject: | |
Fara bara á vigtina sem er hjá sandverksmiðjunni þarna hjá Ingvari Helga. |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 27. Sep 2005 00:23 ] |
| Post subject: | |
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga Valli Djöfull 2xE36 318 '92 bílar... seldir núna á E28 525 sem ég ELSKA! |
|
| Author: | bjahja [ Tue 27. Sep 2005 08:53 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga
Valli Djöfull 2xE36 318 '92 bílar... seldir núna á E28 525 sem ég ELSKA! Minn var 1350 með farangri |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 27. Sep 2005 09:03 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: ValliFudd wrote: líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga Valli Djöfull 2xE36 318 '92 bílar... seldir núna á E28 525 sem ég ELSKA! Minn var 1350 með farangri 240 kílóa farþegi maður |
|
| Author: | jens [ Tue 27. Sep 2005 10:00 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | HPH [ Tue 27. Sep 2005 13:01 ] |
| Post subject: | |
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg |
|
| Author: | arnib [ Tue 27. Sep 2005 13:05 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg
Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. |
|
| Author: | HPH [ Tue 27. Sep 2005 13:11 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: HPH wrote: þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. ég sagði honum að þetta gæti ekki passað. en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan. Ég á hvitunina upp á þetta. |
|
| Author: | Twincam [ Tue 27. Sep 2005 18:51 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: arnib wrote: HPH wrote: þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. ég sagði honum að þetta gæti ekki passað. en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan. Ég á hvitunina upp á þetta. ég myndi drífa mig og láta mæla hann upp á nýtt... því fleiri kíló.. því hærri bifreiðargjöld |
|
| Author: | oskard [ Thu 29. Sep 2005 16:21 ] |
| Post subject: | |
Það virðist vera frekar lítið að marka þessa uppgefnu þyngd í skráningarskýrteini Touringinn minn viktaði slatta kílóum of mikið þegar ég mældi hann og blæjan hans árna viktaði of lítið.. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|