bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þyngd á E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11853
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 26. Sep 2005 17:06 ]
Post subject:  Þyngd á E30

Finn þetta ekki í fljótu bragði en hvað er E30 325i facelift þungur.

Author:  Einarsss [ Mon 26. Sep 2005 18:17 ]
Post subject: 

Skráður 1200 kg á flestum auglýsningum sem ég hef séð á autoscout24.de

Author:  jens [ Mon 26. Sep 2005 18:19 ]
Post subject: 

Vissi að hann er í kringur þetta en er að leita að nákvæmri tölu.

Author:  gstuning [ Mon 26. Sep 2005 18:44 ]
Post subject: 

Minn er skráður 1255kg , plain bíll á að vera 1175kg eða svo,

það eru bara svo rosamargir mismunandi útfærslur að þyngdin er útum allt.

Author:  gunnar [ Mon 26. Sep 2005 18:58 ]
Post subject: 

Fara bara á vigtina sem er hjá sandverksmiðjunni þarna hjá Ingvari Helga.

Author:  ValliFudd [ Tue 27. Sep 2005 00:23 ]
Post subject: 

líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D

Author:  bjahja [ Tue 27. Sep 2005 08:53 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D


Minn var 1350 með farangri :hmm:

Author:  Djofullinn [ Tue 27. Sep 2005 09:03 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
ValliFudd wrote:
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D


Minn var 1350 með farangri :hmm:

240 kílóa farþegi maður :P

Author:  jens [ Tue 27. Sep 2005 10:00 ]
Post subject: 

:lol2: :whip:

Author:  HPH [ Tue 27. Sep 2005 13:01 ]
Post subject: 

þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?

Author:  arnib [ Tue 27. Sep 2005 13:05 ]
Post subject: 

HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o

Author:  HPH [ Tue 27. Sep 2005 13:11 ]
Post subject: 

arnib wrote:
HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o


ég sagði honum að þetta gæti ekki passað.
en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan.
Ég á hvitunina upp á þetta.

Author:  Twincam [ Tue 27. Sep 2005 18:51 ]
Post subject: 

HPH wrote:
arnib wrote:
HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o


ég sagði honum að þetta gæti ekki passað.
en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan.
Ég á hvitunina upp á þetta.


ég myndi drífa mig og láta mæla hann upp á nýtt...

því fleiri kíló.. því hærri bifreiðargjöld :idea:

Author:  oskard [ Thu 29. Sep 2005 16:21 ]
Post subject: 

Það virðist vera frekar lítið að marka þessa uppgefnu þyngd í skráningarskýrteini

Touringinn minn viktaði slatta kílóum of mikið þegar ég mældi hann og
blæjan hans árna viktaði of lítið..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/