bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Engine Management
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11847
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Sun 25. Sep 2005 22:24 ]
Post subject:  Engine Management

Sælir
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að nota motronic 1.3 á mótor sem er upphaflega með motronic 1.0 .
Ég veit að það þarf að skipta um damper út af kveikjunni en er það eitthvað annað sem kemur í veg fyrir að þetta sé hægt ??

Author:  gstuning [ Mon 26. Sep 2005 01:17 ]
Post subject:  Re: Engine Management

@li e30 wrote:
Sælir
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að nota motronic 1.3 á mótor sem er upphaflega með motronic 1.0 .
Ég veit að það þarf að skipta um damper út af kveikjunni en er það eitthvað annað sem kemur í veg fyrir að þetta sé hægt ??


Fer eftir hvaða vélar þú ert að tala um,

Author:  @li e30 [ Mon 26. Sep 2005 11:15 ]
Post subject: 

Já það er kannski betra að það komi fram .... :)
Þetta er M20b25 , önnur vélin er úr bíl sem er 85 módel og er með motronic 1.0 en hin er úr 88 bíl og er með motronic 1.3.

Author:  gstuning [ Mon 26. Sep 2005 12:06 ]
Post subject: 

Vélarnar eru eins uppað því marki að eftirfarandi er öðruvísi

Kveikju merki fyrir M1.0 kemur frá tveim skynjurum á gírkassanum
Kveikju merki fyrir M1.3 kemur frá einum skynjara framann á vélinni

1.3 Vélin er fyrir cat og er með grófari knastás(ÖGN grófari)
og með minni þjöppu 8.8 í stað 9.7/9.4

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/