bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kæli- og smurspurningar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11832 |
Page 1 of 1 |
Author: | zneb [ Sat 24. Sep 2005 19:08 ] |
Post subject: | Kæli- og smurspurningar |
Kannist þið e-ð við það vandamál að bílar gangi of kaldir. Þetta er semsagt m30b35 vél og mér finnst hann vera frekar lengi að hitna í venjulegum akstri frá kaldræsingu. Síðan fer hann í rétt hitastig eiginlega fyrst þegar hann gengur í lausagangi en ef ég fer síðan aftur að keyra og er svona nokkuð jafnt á ferðinni þá dettur hann eiginlega alltaf niður um heilt strik aftur. Er þetta eðlilegt?? Síðan var ég að vellta fyrir mér hvaða smurolíu menn mæla með/hentar núna og hvaða olía hentar á kassann, bsk. e-34 535i? og hvað á ég að nota til að smyrja kúpplingspetaladæmið, ískrar soldið þegar ég stíg á kúplinguna. |
Author: | arnib [ Sat 24. Sep 2005 19:13 ] |
Post subject: | |
Hljómar eins og vatnslásinn sé fastur opinn finnst mér, eða auðvitað að það sé enginn vatnslás í bílnum.. ![]() |
Author: | zneb [ Sun 25. Sep 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
Ég þarf þá semsagt að redda mér nýjum vatnslás eða er hægt að fixa þennan? |
Author: | Logi [ Sun 25. Sep 2005 16:30 ] |
Post subject: | |
Kaupa nýjan, það er alls ekki dýrt! |
Author: | arnib [ Mon 26. Sep 2005 04:50 ] |
Post subject: | |
Ég er akkúrat að lenda í því sama í 523i bíl foreldra minna. Ætla að skipta um vatnslás á morgun, skal láta þig vita niðurstöðurnar ![]() |
Author: | Þórir [ Mon 26. Sep 2005 08:56 ] |
Post subject: | Sælir. |
Þetta er alls ekki dýrt. Kíktu bara á bifreid.is þar er verðið gefið upp fyrir þinn bíl. |
Author: | zneb [ Mon 26. Sep 2005 13:45 ] |
Post subject: | |
Ok, ég skelli mér þá á nýjan og vona að það bjargi vandamálinu. Þakka svörin ![]() |
Author: | Day [ Thu 06. Oct 2005 22:03 ] |
Post subject: | |
Lennti í nákvæmlega sama, lét skipta um vatnslás og allt í lagi eftir það. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Fri 07. Oct 2005 09:16 ] |
Post subject: | |
pottþétt vatnslásinn.. vinur minn var í svipuðum vandræðum og skipti um hann og allt í goodý eftir það og í sambandi við hitt, http://www.bmwe34.net/ |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |