Fyrir þá sem þurfa ekki voða svera kapla fyrir power, acc og dimmer, ground í útvarpið sitt þá ætla ég aðeins að fræða ykkur eilítið um E30 wiring
Rafmagnið fyrir E30 útvarp er skipt í fjóra hluta,
#1 Ground
#2 Power 12V
#3 Switched 12V
#4 Dimmer, sami og fyrir innréttinguna og mælaborð
Til að finna þessa víra þá tekur maður coverið undan stýrinu,
vinstra meginn er stórt hvít plast með fullt að mismunandi tengimöguleikum,
eitt plöggið er með 4vírum í,
það er ekki alveg beint heldur eru 3saman beinir og síðasti kemur pínu offsett frá því.
Þarna eru vírarnir,
Brúnn er bókað ground.
Rest finnið þið með V mælir,
ég man ekki litina,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
