bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég þarf að endurnýja hjá mér framdemparana og var tjáð í búðinni sem er svona sænsk útgáfa af bílanaust að þeir ættu ekki til neitt handa mér, það væri eitthvað spes fyrir 540 sem þeir ættu ekki. Mig langar bara að vita hvort það standist eða hvort þeirra upplýsingar séu rangar. Einnig þætti mér vænt um að fá ráðleggingar í þessum málum, mig langar að gera bílinn aðeins stífari en get því miður ekki lækkað hann nema í mesta lagi um 10mm þannig að það er ekki hægt að gera neitt rótækt í gormadeildinni.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group