bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loft á kælikerfi
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Getur verið að það sé loft í kælikerfinnu á E30 bílnum mínum, hvernig tappar maður loftinu af. Það er loftskrúfa efst á vatnskassanum, á maður að láta bíllinn hitan þannig að vatnslásinn opni og drepa á vélinni og opna varlega fyrir þessa skrúfu. Hefur einhver verið í vandamálum með þetta, miðstöðinn hitnar ekki hjá mér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Getur líka verið að vatnslás sé farinn ? Alla vega þegar ég skipti um vatnslás hjá mér þá opnaði ég bara þessa skrúfu og þá kom alveg blussandi loft út, hefur veirð til friðs síðan.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það er nýr vatnslás

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvernig veistu að það sé loft á kerfinu?

Það er eðlilegt að kalda vatnið þenjist út í kerfinu og jafni sig þegar það kólnar, ef þú hefur sett of mikið þá mun það komast í gegnum vatnskassa tappann á endanum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já, ég held að vatnslásinn verði að vera opinn til þess að loftappinn "virki".

Ég myndi aftur á móti ekki drepa á bílnum,
láta hann ganga - en fylgjast með hitamælinum svo að hann ofhiti sig ekki
- til þess að hafa hreyfingu á vatninu.

Á t.d. M20 er svona loftskrúfa á vatnsláshúsinu sjálfu, athugaðu hvort að það er þannig hjá þér,
því að ef svo er - er hún ætluð í þetta mál!

Hana á að opna, og leyfa loftinu að sleppa út þar til að það kemur bara vatn.
Þá lokar maður aftur.

Þetta getur auðvitað verið tricky og stundum fastir loft-tappar einhversstaðar inni í vélinni en kemur með þolinmæði!

Ég er enginn expert í þessu, né heldur kann ég "réttu leiðina" í þessu.
Svona myndi ég bara gera þetta :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group