bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Borbet 7,5"? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11712 |
Page 1 of 2 |
Author: | sindri [ Wed 14. Sep 2005 21:05 ] |
Post subject: | Borbet 7,5"? |
Var að fá Borbet 7,5" type A et30 og ætlaði að fara skrúfa þær undir en sýnist mér ég þurfa spacera.. Þar sem þetta eru nokkuð vinsælar felgur á e30 langar mig að spyrja hvað þykka spacera mæliði með?? Hélt það myndi smellpassa en greinlega ehv misreiknað mig... |
Author: | gstuning [ Thu 15. Sep 2005 09:20 ] |
Post subject: | |
Er þetta 7,5 allann hringinn? Ef svo er þá myndi ég mæla með "15 til að ýta þeim út til að búa til flottara look, |
Author: | Svezel [ Thu 15. Sep 2005 09:28 ] |
Post subject: | |
eru ekki "15 full mikið af því góða ![]() eru 17mm ekki nokkuð stöðluð stærð á spacerum sem ætti að duga í þessu tilviki |
Author: | gstuning [ Thu 15. Sep 2005 09:52 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: eru ekki "15 full mikið af því góða
![]() eru 17mm ekki nokkuð stöðluð stærð á spacerum sem ætti að duga í þessu tilviki Frekar 15mm ![]() |
Author: | sindri [ Thu 15. Sep 2005 17:10 ] |
Post subject: | |
Jú þetta eru 7.5" allan hringinn..Hvar fæ ég helst spacera og ég þarf væntanlega lengri felgubolta er það ekki? |
Author: | Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 18:38 ] |
Post subject: | |
PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 15. Sep 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn
![]() Same here ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 15. Sep 2005 18:55 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Kristjan wrote: PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn ![]() Same here ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 15. Sep 2005 20:17 ] |
Post subject: | |
Má ég vera með? Ég á Borbet A 9" allan hringinn ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 15. Sep 2005 20:55 ] |
Post subject: | |
sindri wrote: Jú þetta eru 7.5" allan hringinn..Hvar fæ ég helst spacera og ég þarf væntanlega lengri felgubolta er það ekki?
getur fengið þá hjá mér held að það sé um 20kall allann hringinn spacerar og boltar |
Author: | sindri [ Fri 16. Sep 2005 00:01 ] |
Post subject: | |
hvað er ég þá bara á barnavagnadekkjum eða hvað ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Fri 16. Sep 2005 00:09 ] |
Post subject: | |
![]() Gangi þér samt vel með að fá fjárveitinguna ![]() |
Author: | sindri [ Fri 16. Sep 2005 00:16 ] |
Post subject: | |
já hún er bara ekki alveg að skilja þetta..Vitiði um ehv bmw meðferð fyrir konur og tengdamæður |
Author: | Lindemann [ Fri 16. Sep 2005 00:17 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að reyna og reyna, en ég hef ekki enn náð að smita eina einustu konu af BMW syndrome ![]() easy að smita karlkynið samt í flestum tilfellum |
Author: | sindri [ Fri 16. Sep 2005 00:23 ] |
Post subject: | |
Sú stutta hjá mér er 4mánaða og verður heilaþvegin með ac/dc og m-power þannig að vonandi verður ehv kvk í fjölskyldunni loksins sammála mér:P |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |