bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bensíndælu vandamál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11696
Page 1 of 1

Author:  Knud [ Tue 13. Sep 2005 13:10 ]
Post subject:  Bensíndælu vandamál

Bensíndælur hafa verið að fara svoldið oft undanfarið í bílnum mínum (525 e34)
Mig er farið að gruna að það sé eitthvað annað að valda þessu.

Hvað gæti verið að valda því að þær séu alltaf að fara?
Eitthvað annað bilað/ónýtt?
T.d hvað og hvernig athuga ég hvort það sé farið?

Author:  Höfuðpaurinn [ Tue 13. Sep 2005 13:49 ]
Post subject: 

hvernig eru þær að fara?
er eitthvað að skemmast innan í þeim sökum drullu eða gæti verið tregða í einhverju röri sem orsakar mikinn þrýsting?

Author:  Knud [ Tue 13. Sep 2005 14:40 ]
Post subject: 

Það eru 3 búnar að eyðileggjast undanfarið...
Spurning um hvort þær séu að bræða úr sér eða eitthvað í þá áttina.
Athugaði bensínsíuna þegar ég skipti um síðustu og hún var í fína lagi

Author:  gstuning [ Tue 13. Sep 2005 14:56 ]
Post subject: 

Er séns á að það séu mikil óhreinindi í tanknum hjá þér??

Author:  Knud [ Tue 20. Sep 2005 20:52 ]
Post subject: 

Ef maður tengir bensínleiðslurnar sem liggja í bensínmælinn vitlaust... vitiði þá hvort það gerist eitthvað slæmt, eða startar bíllinn þá bara væntanlega ekki? :oops:

Author:  Tommi Camaro [ Tue 20. Sep 2005 22:36 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Ef maður tengir bensínleiðslurnar sem liggja í bensínmælinn vitlaust... vitiði þá hvort það gerist eitthvað slæmt, eða startar bíllinn þá bara væntanlega ekki? :oops:

myndi halda að bensín dælan myndi snúast i öfuga átt og þaraleiðandi ekki dæla , ertu að keyra bíl neðalega á bensínljósinu eða verður oft bensín laus. með þessar dælu sem eru í tankinum þær kælast með bensínu sem er á tankinum.

Author:  Tommi Camaro [ Tue 20. Sep 2005 22:36 ]
Post subject: 

á til dælu ef þig vantar
þetta er bara 12v sem fara inná dæluna

Author:  Knud [ Tue 20. Sep 2005 23:19 ]
Post subject: 

Tja ég hef aldrei orðið bensínlaus... Fylli einnig tankinn nánast alltaf af bensíni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/