bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensíndælu vandamál
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 13:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Bensíndælur hafa verið að fara svoldið oft undanfarið í bílnum mínum (525 e34)
Mig er farið að gruna að það sé eitthvað annað að valda þessu.

Hvað gæti verið að valda því að þær séu alltaf að fara?
Eitthvað annað bilað/ónýtt?
T.d hvað og hvernig athuga ég hvort það sé farið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 13:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
hvernig eru þær að fara?
er eitthvað að skemmast innan í þeim sökum drullu eða gæti verið tregða í einhverju röri sem orsakar mikinn þrýsting?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Það eru 3 búnar að eyðileggjast undanfarið...
Spurning um hvort þær séu að bræða úr sér eða eitthvað í þá áttina.
Athugaði bensínsíuna þegar ég skipti um síðustu og hún var í fína lagi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er séns á að það séu mikil óhreinindi í tanknum hjá þér??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ef maður tengir bensínleiðslurnar sem liggja í bensínmælinn vitlaust... vitiði þá hvort það gerist eitthvað slæmt, eða startar bíllinn þá bara væntanlega ekki? :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Knud wrote:
Ef maður tengir bensínleiðslurnar sem liggja í bensínmælinn vitlaust... vitiði þá hvort það gerist eitthvað slæmt, eða startar bíllinn þá bara væntanlega ekki? :oops:

myndi halda að bensín dælan myndi snúast i öfuga átt og þaraleiðandi ekki dæla , ertu að keyra bíl neðalega á bensínljósinu eða verður oft bensín laus. með þessar dælu sem eru í tankinum þær kælast með bensínu sem er á tankinum.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
á til dælu ef þig vantar
þetta er bara 12v sem fara inná dæluna

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Tja ég hef aldrei orðið bensínlaus... Fylli einnig tankinn nánast alltaf af bensíni


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group