bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvernig er best að mixa það? Ég vill helst stífa hann soldið upp að aftan.

BTW hann á að vera með Schnitzer gorma sem eru eitthvað stífari en orginal. Gormarnir eru grænnir á litin ef það kveikir einhver ljós varðandi týpu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Hvernig er best að mixa það? Ég vill helst stífa hann soldið upp að aftan.

BTW hann á að vera með Schnitzer gorma sem eru eitthvað stífari en orginal. Gormarnir eru grænnir á litin ef það kveikir einhver ljós varðandi týpu.


allaveganna ekki original gormar,

Þín leið er coilovers,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er sammála Gunna að coilovers sé málið, þótt fjöðrunin mín sé massa góð og solid þá sé ég eftir að hafa ekki farið í coilovers :? :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég get farið í Coilovers að aftan án þess að taka framsystem með?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Ég get farið í Coilovers að aftan án þess að taka framsystem með?


Ég gæti kannski reynt að redda því

Málið með coilovers er að það er svo þægilegt að skipta um gorma því að þeir eru allir alveg eins og maður getur ráðið lengdunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
how much?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
how much?


á eftir að koma í ljós ef ég geti fengið svona yfir höfuð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
cool

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég yrði hræddur við að öll fjöðrun yrði eitthvað undarleg við að stífa bara að aftan

ég var aðeins að spá í þessu og komst að því ég vildi ekki breyta þessu. þótt þetta henti kannski ekki alveg í drift (og álíka) þá gerir þetta bílinn bara mjög þægilegan í daglegum akstri og hann höndlar alveg nógu vel frá verksmiðjunni, auk þess sem það er bara svalt að horfa til himins á botngjöf 8)

ég myndi ekki skoða neitt nema H&R eg ég væri svo að þessu, alls ekki að spara í fjöðrunina á þessum bílum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group