bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ískur í sætum
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það ískrar svolítið í sætum sem ég á í fórum mínum, ekki í bmwinum reyndar, en ég var að pæla hvaða olíu menn notuðu til þess að mýkja þetta aðeins..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ískur í sætum
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Það ískrar svolítið í sætum sem ég á í fórum mínum, ekki í bmwinum reyndar, en ég var að pæla hvaða olíu menn notuðu til þess að mýkja þetta aðeins..


myndi skjóta á saumavéla olía myndi láta ískrið hverfa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:48 
locktite 5-way spray, alls ekki WD40.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég vissi að ég mætti ekki setja WD40..

Já ég prufa þessa saumavélaolíu eða Lock Tite eða hvað það var :)

Keypti nefnilega þessa fínu körfustóla í GTI bíl sem ég er aðeins að lappa upp á. Fínir stólar með ótrúlega góðum stuðning.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Corolla GTi?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjá þetta eru stólar úr Rollu GeTekkI. En þeir fara í jeppling, orðaði þetta svolítið asnalega áðan ;)

Ótrúlega þægilegir stólar með hæfilega mikinn stuðning.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega góðir stólar sem komu í þessum bílum, enda er þetta þegar komið í marga jeppa. :D

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Leyfist mér að spyrja af fávisku minni,, en af hverju má ekki setja WD40?? :oops:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
WD 40 þurkar bara upp og smyr ekki (að ég held)?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
GunniT wrote:
WD 40 þurkar bara upp og smyr ekki (að ég held)?


rétt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Þá er ég svarinu fróðari :D

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég held ég sé alla vega nokkuð viss um að WD40 smýgur samt helvíti vel inn í efni og á milli og er oft notað til að losa fasta hluti... en þeir vilja samt iðulega festast bara meira þegar það þornar upp... það er alla vega mín reynsla af því.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group