bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tímarein/tímakeðja.
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Hvort er tímareim eða tímakeðja í E34.

Hafið þið lent í því að allt hurðadæmið frjósi á veturnar. Fyrri eigandi var að tala um það að hurðinar frjósa alltaf þannig að þegar maður opnar þær þá getur maður ekki lokað þeim. Er þetta algengt vesen á e34.
Hvað er best að gera til þess að komast hjá þessum vandræðum?

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:41 
í 95 525 er tímakeðja


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Runkiboy wrote:
Hvort er tímareim eða tímakeðja í E34.

Hafið þið lent í því að allt hurðadæmið frjósi á veturnar. Fyrri eigandi var að tala um það að hurðinar frjósa alltaf þannig að þegar maður opnar þær þá getur maður ekki lokað þeim. Er þetta algengt vesen á e34.
Hvað er best að gera til þess að komast hjá þessum vandræðum?


til að losna við svona er gott að láta setja lása olíu á þetta sem á ekki að frosna,. næsta smurstöð getur fixað þetta hjá þér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Fraus hurð í 525 bíl sem félagi minn á í vetur... settum miðstöðina í botn í 10-15 mín og þá var það í lagi ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Þetta var alltaf að koma fyrir fíat uno sem ég átti í fyrra og þegar ég var buin að keyra frá suðurbænum í hfj og kominn að kringlunni þá loksins gat ég lokað hurðinni eftir að vera buin að halda henni alla þessa leið.
Þetta þurfti ég að gera á hverjum degi og ég var að verða lítið geðveikur.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Minnir mig á gamla Daihatsu charade sem ég keyrði einhverntímann í gamla daga. Frusu svo rosalega hurðirnar að ekki var séns að opna bílstjóramegin, yfirleitt var hægt að opna farþegamegin en þá lokaðist hún ekki aftur. Rosa gaman að keyra bílinn og reyna að halda farþegahurðinni á meðan :lol:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 17:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
:rollinglaugh: snilld,, vinur minn átti golf og þurfti alltaf að skríða inn um skottið því allt annað var frosið fast :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Minns hefur lent í því að þurft að fara farþegameginn inn :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group