bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 13:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja...

Það gengur eitthvað ílla að fá tíma hjá Schmiedmann... þannig að á meðan er ég að skoða fleiri möguleika.

Ég ætlaði að kaupa AP lækkunarsett hjá Schmiedmann (40/40) en svo er til FK sett hjá www.koed.dk sem mér lýst ansi vel á sömuleiðis - þar eru þrjú sett...

FK High Tec, með lækkun og sportdempurum

FK AKX, með lækkun og venjulegum dempurum

FK Super Tec, með lækkun og sportdempurum en að auki stillanlegum gormum... ætti maður að skoða það eitthvað (það er lítill verðmunur á þessu öllu saman).

Image

Ég hugsa nú að ég fari bara þangað sem heildarpakkinn er ódýrari - nema náttúrulega þetta sé eitthvað dótarí....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Jæja...

Það gengur eitthvað ílla að fá tíma hjá Schmiedmann... þannig að á meðan er ég að skoða fleiri möguleika.

Ég ætlaði að kaupa AP lækkunarsett hjá Schmiedmann (40/40) en svo er til FK sett hjá www.koed.dk sem mér lýst ansi vel á sömuleiðis - þar eru þrjú sett...

FK High Tec, með lækkun og sportdempurum

FK AKX, með lækkun og venjulegum dempurum

FK Super Tec, með lækkun og sportdempurum en að auki stillanlegum gormum... ætti maður að skoða það eitthvað (það er lítill verðmunur á þessu öllu saman).

Image

Ég hugsa nú að ég fari bara þangað sem heildarpakkinn er ódýrari - nema náttúrulega þetta sé eitthvað dótarí....


Ef þú vilt ekki lenda í neinu veseni þá velurðu High Tec pakkan,
því að ef þú ert að messa í hæðarstillanlega(það er það sem ég geri ráð fyrir að super tec sé) þá mun hjólastilling skekkjast og það þarf að hækka og lækka alveg jafn báðum meginn og mæla svo þegar hann er settur niður,

Til að vera hreinskilinn :)
þá er ég til í að gera ráð fyrir að þú nennir ekki að messa í þessu sjálfur og því er high tech best lausnin

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 13:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Quote:


Til að vera hreinskilinn :)
þá er ég til í að gera ráð fyrir að þú nennir ekki að messa í þessu sjálfur og því er high tech best lausnin


You've got that right :wink:

Ok... en gæðalega séð AP/FK - enginn munur?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Quote:


Til að vera hreinskilinn :)
þá er ég til í að gera ráð fyrir að þú nennir ekki að messa í þessu sjálfur og því er high tech best lausnin


You've got that right :wink:

Ok... en gæðalega séð AP/FK - enginn munur?


Þekki hvorugt en FK hef ég heyrt oftar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
AP ekki spurning!

Mín rök

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 16:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hlynurst wrote:
AP ekki spurning!

Mín rök

:lol:


Hehehe....

Það er greinilega ekki nóg að hafa 40/40 frá FK, þarf víst að vera minni lækkun að aftan svo hann rísi ekki að framan :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 16:43 
passaðu þig bara á að kaupa gorma fyrir touring ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 16:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
passaðu þig bara á að kaupa gorma fyrir touring ;)


Good point - en þeir hljóta að vita það fyrst þetta er listað upp sér fyrir Touring. Kannski best að tönnlast á því til að vera viss.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group