bebecar wrote:
Jæja...
Það gengur eitthvað ílla að fá tíma hjá Schmiedmann... þannig að á meðan er ég að skoða fleiri möguleika.
Ég ætlaði að kaupa AP lækkunarsett hjá Schmiedmann (40/40) en svo er til FK sett hjá
www.koed.dk sem mér lýst ansi vel á sömuleiðis - þar eru þrjú sett...
FK High Tec, með lækkun og sportdempurum
FK AKX, með lækkun og venjulegum dempurum
FK Super Tec, með lækkun og sportdempurum en að auki stillanlegum gormum... ætti maður að skoða það eitthvað (það er lítill verðmunur á þessu öllu saman).

Ég hugsa nú að ég fari bara þangað sem heildarpakkinn er ódýrari - nema náttúrulega þetta sé eitthvað dótarí....
Ef þú vilt ekki lenda í neinu veseni þá velurðu High Tec pakkan,
því að ef þú ert að messa í hæðarstillanlega(það er það sem ég geri ráð fyrir að super tec sé) þá mun hjólastilling skekkjast og það þarf að hækka og lækka alveg jafn báðum meginn og mæla svo þegar hann er settur niður,
Til að vera hreinskilinn
þá er ég til í að gera ráð fyrir að þú nennir ekki að messa í þessu sjálfur og því er high tech best lausnin
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
