bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Titringur.
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég var að fá mér 17" álfelgur og eftir það er bílinn búin að vera slæmur.
Það er búið að gera 5 tilraunir til þess að balensera dekkinn og hann skánar við það en skelfur alltaf aðeins á ca 90- 100 km hraða. Getur það verið eitthvað annað sem er að valda þessum skjálfa en þetta. Hann lét ekki svona á 15" sem hann var á.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
gæti verið að hjólalegur séu að verða slappar, spindlar eða stýrisendar.. sakar allavegana ekki að kíkja á það

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Svo, 17 dekkin gefa mikið minna eftir en dekkin á 15", þau vandamál sem eru að valada þessu hafa líklegast verið fyrir hendi fyrir skiptin. 17" felgur geta einfaldlega ýkt meira vanmál eins og spyrnur og annað í þeim dúr.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geta felgurnar ekki líka bara verið skakkar? eða ein þeirra?
Keyrptiru notaðar eða nýjar felgur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru nýjar felgur. Hjólalegurnar eru allavega í þokkalegu standi. Þær eru allavega ekki farnar að gefa eftir.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Titringur.
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 14:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Það er eitt sem þú ættir að prufa. Það er að taka allar felgur af og þrífa diskinn og felguna þar sem felga og diskur koma saman en ef drulla, ryð og þess háttar getur farið að koma víbringur, og margir tala einmitt um þennan hraða.

Athugaðu þetta allavegna áður en þú ferð í eitthvað meira vesen.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég var að tala við TB og hann vill ekki viðurkenna það að þetta eigi að skjálfa svona þegar stýrisendar eða það sé farið. Allavega þá ætla ég mér að athuga þetta með skítinn og ef það er ekki málið þá eru felgurnar hreinlega eitthvað gallaðar.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hjólastilla máski?

Ég veit að það var mun meiri víbringur þegar að stýrisendarnir á mínum voru í hassi

Núna er enn smá víbringur en það er vegna þess að það þarf að hjólastilla og/eða slípa diska


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 17:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Lélegar spyrnunur ef þetta kemur bara við að skipta um felgur.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég lenti í því á Z3 að kúlan sem gengur út úr öxlinum þ.e. sem
gengur inn í felguna miðja að innanverðu, náði of langt út, þannig að
felgan lagðist ekki nógu vel að og þ.a.l. nötraði allt.

Ég þurfti að láta renna felguna að innanverðu, þá lagaðist þetta,

En efast um að eitthvað svona sé að gerast í þínu tilfelli.

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Mon 29. Aug 2005 23:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 22:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
passa felgurnar allveg rétt uppá navið ?
það gæti verið að það vanti plasthringi innaní svo felgan passi rétt uppá.

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Lélegar spyrnunur ef þetta kemur bara við að skipta um felgur.


Já örugglega tími til að skipta um spyrnur ef það hefur ekki verið gert nú þegar!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég er buin að láta búa til hringi fyrir miðjuna og felgan sest vel uppá nafið en hann er núna á dekkjaverkstæði að reyna að stilla þetta en ef það gengur ekki þá mun ég láta kíkja á hitt dæmið.
Þetta er samt ekki mikill titringur en samt finn ég hann þegar ég er kominn á 90. Frekar fúlt dæmi.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 21:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Skoðaðu þetta, VEHICLE VIBRATION DIAGNOSIS CHART

http://www.tirerack.com/images/tires/vibechart.pdf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 00:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Uss þetta er rosaleg tafla. Ef þetta virkar ekki þa veit ég ekki hvað gera skal.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group