bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Iar gaf mér gömlu dekkin sín útaf því að mín eru orðin gjörsamlega handónýt.

Núna er ég með 215/40/ZR16 á 9 tommu að framan og aftan. Frekar stretchuð og stundum finnst mér eins og ég eigi eftir að affelga þegar ég er kannski að taka powerslide á bílnum.

Hvernig haldiði að 225/50/16 komi út á bílnum.. eru barðarnir of stórir eða er lítill munur þegar dekkin eru komin á felgurnar?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er kannski aðeins of stórt... 225/45-16 myndi sleppa, veit ekki með þetta!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 03:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Frekar mikill munur á hæðinni á þessum dekkjum.
Bíllinn á eftir að hækka, fendergappið að minnka (meira rubbing?)..

En það er auðvitað ómögulegt að segja nákvæmlega hver niðurstaðan
verður nema að máta undir.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta kallar á basic dekkjaútreikninga.

fyrsta talan er breidd mynstursins í millimetrum.. t.d. 215 = 215mm breidd
næsta tala segir til um hæð á sidewall (hæð dekksins frá felgu upp í grip
t.d. /40 eða 215/40 = 215x0.4 = 86mm

225/50 verður þá 225x0.5= 225x0.5 = 112,5mm sem er mismunur upp á 26.5mm sem er SLATTI

Basically, ef þú vilt breiðari dekk þá þarftu að halda sama prófíl eða lækka hann, fara í /35.

225/40 er sennilega í lagi, sidewall upp á 90mm
225/45 = 101mm yrði hugsanlega farið að nuddast og bíllinn kanski jeppalegur

en það er 225 dekk á 9" breiðu að aftan hjá mér núna útaf driftkeppninni og það er líka streachað. 9" felga kalla eiginlega á mun breiðari dekk. Nema þú fílir streach.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Miðað við að standard dekkjastærð í 15" hafi verið 205/55 (held að það sé alveg örugglega rétt). Þá er 225/45-16 mjög svipað að stærð.

Samkv. þessu forriti http://www.miata.net/garage/tirecalc.html munar ekki nema 2,4 mm á total hæð á 205/55-15 og 225/45-16.

225/50-16 er hins vegar 24,9 mm hærra en 205/55-15!

Og svo er 215/40-16 aftur á móti 28,1 mm lægra en original 205/55-15...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er í góðu lagi að bíllinn hækki aðeins.. og mig langar í smá meira ride quality... skítt með það þótt hann lúkki svolítið jeppalegur á þeim ég fæ mér 225/40 næsta sumar þegar ég geri felgurnar upp. Svo er búið að rúlla brettin þannig að þetta ætti að ganga upp.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þetta er soldið mikið meira en að hækka hann aðeins upp. Its probably going to look rídíkjúlus

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sun 28. Aug 2005 18:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Gah, pirr... afturdekkin hjá mér eru komin í vírana, og ég tími ekki að kaupa mér dekk núna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
well, redding er redding,

...prufaðu bara.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 19:35 
225/45 annars röbbar þetta öruglega like crasy


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 08:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég er með 225x45xR17 og það er bara að fitta fínt. Þetta hefur ekki rekist upp undir ohg ekki neitt.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Runkiboy wrote:
Ég er með 225x45xR17 og það er bara að fitta fínt. Þetta hefur ekki rekist upp undir ohg ekki neitt.


Þú ert líka ekki með E30 bíl sem er lækkaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Iar gaf mér gömlu dekkin sín útaf því að mín eru orðin gjörsamlega handónýt.

Núna er ég með 215/40/ZR16 á 9 tommu að framan og aftan. Frekar stretchuð og stundum finnst mér eins og ég eigi eftir að affelga þegar ég er kannski að taka powerslide á bílnum.

Hvernig haldiði að 225/50/16 komi út á bílnum.. eru barðarnir of stórir eða er lítill munur þegar dekkin eru komin á felgurnar?


Ég er einmitt með 215/40 16 á mínum - en þau eru svona svakalega strekkt á felguna. Hvaða felgustærð myndi passa best til að þau séu EKKI german style? Er einhversstaðar hægt að finna rétta felgustærð miðað við þessa dekkjastærð?

Og ef maður tekur breiðari felgu en 7" þarf maður þá aðra ET tölu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já, Breidd hefur áhrif á offset..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnib wrote:
Já, Breidd hefur áhrif á offset..


Darn.. það er varla að maður nenni að pæla í þessu :roll:

Pælingin er svipuð og hjá Kristjáni (afsakaðu ránið Kristján :wink: ) en vandamálið gæti orðið eftirfarandi; ég verð að hækka bílinn um 5 cm og er kominn með 4 cm hækkun sem ég ætla að kaupa auk þess sem hann verður jafn að framan og aftan í staðinn fyrir að hafa "kýlform" en ef hann færi á 15 og á hærri prófíl dekk t.d. 195/50 15, myndi hann þá ekki lækka frá því sem hann væri á 215/40 16?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group