bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 03:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Getur maður sett hedd af M20B23 mótor á M20B25 blokk?
Og EF svo er, hvaða þjappa og hestaflatala myndi sirka koma út úr því? :?

Veit ekki afhverju.. en ég fór bara allt í einu að velta þessu fyrir mér :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það þarf að bora í 323i heddið á réttum stöðum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Það þarf að bora í 323i heddið á réttum stöðum,


takk fyrir "ýtarlegt" svar... :roll:

þá vitum við það.. það er hægt að setja þannig hedd á... EN.. hvaða hestöflum og þjöppu mætti búast við af þessu?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það borgar sig ekki að gera þetta, þetta hedd passar ekki á vélina nema með því að láta breita olíuverikiu og það er öruglega ódryrara að kaupa nytt hedd frá DK eða eithvað.

svo er þetta hedd illa flæðandi og bla bla bla bla bla,

það væri öurglega skemtilegra að taka intakið , ecu ið og kveikju og troða því á 323 mótorinn.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Aug 2005 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stefan325i wrote:
það borgar sig ekki að gera þetta, þetta hedd passar ekki á vélina nema með því að láta breita olíuverikiu og það er öruglega ódryrara að kaupa nytt hedd frá DK eða eithvað.

svo er þetta hedd illa flæðandi og bla bla bla bla bla,

það væri öurglega skemtilegra að taka intakið , ecu ið og kveikju og troða því á 323 mótorinn.


Þar sem að það þarf að taka heddið af og bora í heddið og svo ný pakkning, og ýmislegt þá er alveg eins gott að reyna gera 2,3 vélina motronic

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group