bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 OBC upgrate https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11463 |
Page 1 of 3 |
Author: | Höfuðpaurinn [ Fri 26. Aug 2005 15:38 ] |
Post subject: | E34 OBC upgrate |
Sælir meistara, nú er ég að reyna að setja stóru obc í bílinn hjá mér, sem sagt úr: ![]() í ![]() og ég er að fara eftir þessum leiðbeiningum, nema hvað, ég þarf víst þetta coding plögg sem er minnst á og útskýrt hvernig eigi að skipta um hér nema hvað þeir í b&l vita ekkert hvað ég er að tala um, gaurinn ætlaði samt að spurja einhverja fleiri og hringja í mig (samt sennilega ekki fyrr en eftir helgi), veit einhver partanúmerið á þessu "coding pluggi"? eða á einhver svona lagað til fyrir mig úr E34 eða E32? |
Author: | Logi [ Fri 26. Aug 2005 15:43 ] |
Post subject: | |
Spurning hvor "Djöfullinn" á þetta handa þér? Hann er að rífa vel búinn E34 525i... |
Author: | Djofullinn [ Fri 26. Aug 2005 15:47 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Spurning hvor "Djöfullinn" á þetta handa þér? Hann er að rífa vel búinn E34 525i... Nei ég á þetta því miður ekki ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 26. Aug 2005 16:40 ] |
Post subject: | |
Þetta er allavega mjög skemmtilegt tól ef þú kemur þessu í gang ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 26. Aug 2005 18:28 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt http://www.bmwe34.net/e34main/upgrade/OBC.htm þá á þetta að fást í umboðinu. Gætiru ekki kíkt í ETK og fengið partanúmerið, þá ætti að vera létt fyrir þá fletta þessu upp? |
Author: | iar [ Fri 26. Aug 2005 19:54 ] |
Post subject: | |
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=62&fg=05 nr. 25, coding plug. Er þetta ekki eitthvað í áttina. Þú þyrftir líklega að fletta upp eftir þínu verksmiðjunúmeri svo þetta sé örugglega rétt. En fyrst þetta er þarna þá ættu þeir í B&L að finna þetta. ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 26. Aug 2005 21:47 ] |
Post subject: | |
Ég sakna þess alveg gríííðarlega að hafa ekki þessa tölvu. Ein af ástæðunum fyrir því að mig langar aftur í E34. |
Author: | Schulii [ Sat 27. Aug 2005 22:50 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála síðasta ræðumanni. Eftir að ég seldi E32 bílinn minn saknaði ég þess alltaf rosalega að hafa tölvuna.. og það var ófrávíkjanlegt skilyrði að 540i bíllinn sem ég myndi láta flytja inn væri með eina slíka. Svo sagði hann Bjarki mér reyndar sem sótti bílinn að hún væri staðalbúnaður í 540i ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 27. Aug 2005 22:54 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Ég sakna þess alveg gríííðarlega að hafa ekki þessa tölvu. Ein af ástæðunum fyrir því að mig langar aftur í E34.
Ég held að stóra tölvan í E30 sé mjög svipuð E34 tölvunni. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Mon 29. Aug 2005 13:33 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Samkvæmt http://www.bmwe34.net/e34main/upgrade/OBC.htm þá á þetta að fást í umboðinu. Gætiru ekki kíkt í ETK og fengið partanúmerið, þá ætti að vera létt fyrir þá fletta þessu upp? eins og ég sagði þá vissu þeir ekkert hvað ég var að meina þegar ég fór þangað, var samt með leiðbeiningarnar og mynd af þessu... er einmitt að teyna að komast yfir ETK til að geta kíkt á þetta iar wrote: http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=HB51&mospid=47370&btnr=62_0290&hg=62&fg=05
nr. 25, coding plug. Er þetta ekki eitthvað í áttina. Þú þyrftir líklega að fletta upp eftir þínu verksmiðjunúmeri svo þetta sé örugglega rétt. En fyrst þetta er þarna þá ættu þeir í B&L að finna þetta. Wink þakka þér fyrir þetta, reyni að kíkja til þeirra á eftir með þessa mynd og ath hvort þeir geti ekki fundið út úr þessu. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Tue 30. Aug 2005 12:25 ] |
Post subject: | |
jæja ég talaði við þá í b&l og við komumst að það er þetta coding plug nr. 25 sem iar fann á realoem.com þannig að nú spyr ég hvort einhver eigi þetta til fyrir lítinn aur, partanúmerin koma öll til greina, þ.e. 65818360998, 65818360997, 65818351053, 65818351054. best væri að fá annaðhvort af seinni tveim, en það skiptir ekki miklu máli þar sem ég þarf hvort eð er að taka það í sundur og mixa inn í tölvuna. |
Author: | íbbi_ [ Tue 30. Aug 2005 12:55 ] |
Post subject: | |
JÁ ÉG ER SAMMÁLA ÞESSU, VARÐ GÍFURLEGA "HÁÐUR" TÖLVUNI Í MÍNUM E32 |
Author: | Kristjan [ Tue 30. Aug 2005 16:31 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Kristjan wrote: Ég sakna þess alveg gríííðarlega að hafa ekki þessa tölvu. Ein af ástæðunum fyrir því að mig langar aftur í E34. Ég held að stóra tölvan í E30 sé mjög svipuð E34 tölvunni. Ég er bara með eitthvað kúka ljósaborð. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Wed 21. Sep 2005 14:50 ] |
Post subject: | |
jæja, þetta er komið í og allt í goody, nema ég er ekki alveg að fatta AVG MPG þar sem það eru con1 og con2* en sama eyðslan á báðum stöðum, og hún er töluvert meiri en bíllinn eyðir. á samt eftir að prófa með correction factorinn sem er minnst á hér & hérna. þar sem con1 og con2 breytast svo í L:100 datt mér í hug að þetta væru svona margir lítrar á hundraðið en ég var að velta fyrir mér hvort að þetta ætti ekki að vera sitthvor eyðslan ... eða eitthvað álíka?? einnig var ég að velta fyrir mér ef maður "unlockar" tölvuna, þarf maður alltaf að velja nr fyrir hverja function samkvæmt listanum? (sjá hér) * veit að þetta er meðaleyðsla og er búinn að breyta stillingunni þannig að allt sýni lítra og kílómetra en ekki gallon og mílur. |
Author: | iar [ Wed 21. Sep 2005 15:15 ] |
Post subject: | |
Höfuðpaurinn wrote: þar sem con1 og con2 breytast svo í L:100 datt mér í hug að þetta væru svona margir lítrar á hundraðið en ég var að velta fyrir mér hvort að þetta ætti ekki að vera sitthvor eyðslan ... eða eitthvað álíka??
Á E36 getur þú núllað hvorn teljara fyrir sig. Til dæmis verið með annan eyðslumælinn yfir lengri tíma en núllað hinn t.d. fyrir ferðalög og mæla þannig eyðsluna yfir styttri tímabil. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |