bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 04:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hefur einhver reynslu af þessum tækjum - Becker Pro Navi...
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=38777&item=4553214555&rd=1
Image

Mér finnst ansi freystandi að hafa þetta allt í einu tæki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Wed 31. Aug 2005 09:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Ég hef verið með gps handtæki og ég hef reynt að festa það sem næst stýrinu til að ná að fylgjast sem best með því.

Maður bölvar oft hel%$#$& kellingum sem eru að horfa á útvarpið, þú getur ímyndað þér að þurfa alltaf að horfa í burtu frá akstrinum.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Var ekki Dr. E31 sjálfur að versla sér Alpine útgáfuna af þessu?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hjortur wrote:
Ég hef verið með gps handtæki og ég hef reynt að festa það sem næst stýrinu til að ná að fylgjast sem best með því.

Maður bölvar oft hel%$#$& kellingum sem eru að horfa á útvarpið, þú getur ímyndað þér að þurfa alltaf að horfa í burtu frá akstrinum.


Það er reyndar rödd í þessu líka... fyrir utan það að í svona akstri er maður oft með augun á korti eða álíka - þetta er skásti kosturinn. Augljóslega er röddin hinsvegar það sem maður keyrir eftir og eflaust minnsta mögulega "truflun" í svona tækjum...

Spurningin er kannski sú hvort maður eigi að eltast við Becker eða Blaupunkt í samskonar tæki...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jonthor wrote:
Var ekki Dr. E31 sjálfur að versla sér Alpine útgáfuna af þessu?


Það væri spennandi ef svo væri..

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
jonthor wrote:
Var ekki Dr. E31 sjálfur að versla sér Alpine útgáfuna af þessu?


Það væri spennandi ef svo væri..


Júpp, ég á eitt stk. Alpine INA-N333R, þetta var bara að virka þegar ég fór út í fyrra.

Image
http://www.alpine-europe.com/content/english/k119.1-DIN-Navigation-Systems_This-Navigtation-system-fits-in-your-Dashboard.htm

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Dr. E31 wrote:
bebecar wrote:
jonthor wrote:
Var ekki Dr. E31 sjálfur að versla sér Alpine útgáfuna af þessu?


Það væri spennandi ef svo væri..


Júpp, ég á eitt stk. Alpine INA-N333R, þetta var bara að virka þegar ég fór út í fyrra.

Image
http://www.alpine-europe.com/content/english/k119.1-DIN-Navigation-Systems_This-Navigtation-system-fits-in-your-Dashboard.htm

off topic hvað er bíllinn þinn að gera í rétti ?!? verkstæðinu búið að spazla hér og þar

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 09:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Tommi Camaro wrote:
off topic hvað er bíllinn þinn að gera í rétti ?!? verkstæðinu búið að spazla hér og þar


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 5&start=75

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 12:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK... þannig að það er alveg "nóg" að hafa bara skjá og upplýsingar í tækinu sjálfu - aðallega það sem maður þurfti að fá staðfestingu á.

Ég hinsvegar verð að fá mér svart tæki þar sem það er mottó hjá mér að eiga engin silfurlituð tæki (þoli það ekki :lol: ) Becker og Blaupunkt er líka svo voðalega þýskt eitthvað og prísarnir bara þrusugóðir á þessu í DE.

Eina sem ég sé að þessu sem ég er að spá í er að það virðist ekki vera með MP3 spilara... Hinsvegar var ég að pæla - er ekki smuga á að tengja bara ipodinn beint í tæki almennt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 13:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Það er eitthvað af nýlegum spilurum sem er með ipod interface, þ.e. að þu getir stjórnað ipodnum í gegnum spilarann.

Annars eru flestir nothæfir spilarar með rca/mini jack inngang.

Oftast eru inngangarnir að aftan en margir eru líka með mini jack að framan.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 15:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hjortur wrote:
Það er eitthvað af nýlegum spilurum sem er með ipod interface, þ.e. að þu getir stjórnað ipodnum í gegnum spilarann.

Annars eru flestir nothæfir spilarar með rca/mini jack inngang.

Oftast eru inngangarnir að aftan en margir eru líka með mini jack að framan.


Ætli það sé ekki öruggast að tékka á því hvort það sé ekki RCA eða mini jack... ekki það að þetta sé eitthvað úrslita atriði - væri bara mjög þægilegt... EN silfurtæki verður þetta allavega ekki!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
OK... þannig að það er alveg "nóg" að hafa bara skjá og upplýsingar í tækinu sjálfu - aðallega það sem maður þurfti að fá staðfestingu á.

Ég hinsvegar verð að fá mér svart tæki þar sem það er mottó hjá mér að eiga engin silfurlituð tæki (þoli það ekki :lol: ) Becker og Blaupunkt er líka svo voðalega þýskt eitthvað og prísarnir bara þrusugóðir á þessu í DE.

Eina sem ég sé að þessu sem ég er að spá í er að það virðist ekki vera með MP3 spilara... Hinsvegar var ég að pæla - er ekki smuga á að tengja bara ipodinn beint í tæki almennt?


http://www.alpine-europe.com/content/english/k102.iPod-Connection_The-Best-In-Car-Solution-for-Your-iPod----Alpine-iPod-Interface-KCA-420i.htm

Þetta ætti að passa við nýjustu tækin frá Alpine, málið leyst. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 15:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dr. E31 wrote:
bebecar wrote:
OK... þannig að það er alveg "nóg" að hafa bara skjá og upplýsingar í tækinu sjálfu - aðallega það sem maður þurfti að fá staðfestingu á.

Ég hinsvegar verð að fá mér svart tæki þar sem það er mottó hjá mér að eiga engin silfurlituð tæki (þoli það ekki :lol: ) Becker og Blaupunkt er líka svo voðalega þýskt eitthvað og prísarnir bara þrusugóðir á þessu í DE.

Eina sem ég sé að þessu sem ég er að spá í er að það virðist ekki vera með MP3 spilara... Hinsvegar var ég að pæla - er ekki smuga á að tengja bara ipodinn beint í tæki almennt?


http://www.alpine-europe.com/content/english/k102.iPod-Connection_The-Best-In-Car-Solution-for-Your-iPod----Alpine-iPod-Interface-KCA-420i.htm

Þetta ætti að passa við nýjustu tækin frá Alpine, málið leyst. 8)


KÚL!!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 18:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, nú er ég að bjóða í Alpine tæki - það sem réði var að þau virðast fá lang bestu dómana... ég er samt með Blaupunkt til vara og Becker til varavara :lol:

Styttist í að bimminn fari á götuna þannig að ég verð að drífa í þessu :wink:

PS.... mig langar í einn vægann bassawoofer með - eitthvað mátulegt, ekki dýrt en með gæða sándi (en ekki hvað???) einhverjar uppástungur?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Er það Alpine INA-N333R sem varð fyrir valinu?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group