ég var ekki vissum hvar þetta ætti nákvæmlega heima en ég set þetta bara hér og þá er bara hægt að færa þennan þráð ef hann er á vitlausum stað.
ok hérna standa málin. ég keypti splúnkunýja kúplingu í skiptinguna í 750 bimmann minn og slípisett. en er eitthvað annað sem ég mætti búast við að væri farið í henni ? ég hef heyrt frá mörgum að þetta séu bara diskarnir sem klárast í þessum skiptingum en stundum heyrir maður að maður meigi alveg búast við einhverju öðru líka ?
biluninn byrjaði að lýsa sér þannig að bíllinn snuðaði mikið og á endanum hætti skiptingin að taka á móti... en.. ég get hinsvegar bakkað ?
endilega komið með eitthvað info ef þið teljið ykkur vita eitthvað um þetta.
Kv. Sigurður
_________________ mussi bubbi slappi
|