bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Upplýsingar
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 02:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
ég var ekki vissum hvar þetta ætti nákvæmlega heima en ég set þetta bara hér og þá er bara hægt að færa þennan þráð ef hann er á vitlausum stað.

ok hérna standa málin. ég keypti splúnkunýja kúplingu í skiptinguna í 750 bimmann minn og slípisett. en er eitthvað annað sem ég mætti búast við að væri farið í henni ? ég hef heyrt frá mörgum að þetta séu bara diskarnir sem klárast í þessum skiptingum en stundum heyrir maður að maður meigi alveg búast við einhverju öðru líka ?

biluninn byrjaði að lýsa sér þannig að bíllinn snuðaði mikið og á endanum hætti skiptingin að taka á móti... en.. ég get hinsvegar bakkað ?

endilega komið með eitthvað info ef þið teljið ykkur vita eitthvað um þetta.

Kv. Sigurður

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group