bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 21:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Sælir,

Þannig er mál með vexti að þegar bíllinn er kaldur hjá mér og ég byrja að keyra hann, þá höktir hann þegar hann er að byrja að auka hraðann, svo kemur svona smá "kick" og bíllinn hrekkur áfram og það hættir.

Þetta gerist bara þegar bíllinn er kaldur og bara þegar hann er í lágum snúning.

Skoðanir og hjálp vel þegin. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Er vélin komin til ára sinna?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 22:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Já þess má geta að þetta er BMW 525i '91 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 22:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Eggert wrote:
Er vélin komin til ára sinna?


Það efast ég um, hún er aðeins keyrð 172þús km og lítur út eins og splunkuný :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
skylinee wrote:
Eggert wrote:
Er vélin komin til ára sinna?


Það efast ég um, hún er aðeins keyrð 172þús km og lítur út eins og splunkuný :wink:


Skiptir svosem ekki máli hvort þetta sé M20 eða M50, vél sem er ekin þetta lítið ætti að öllu jöfnu ekki að vera mikið slitin.
Get ekki sagt ég viti hvað þetta er, en ég myndi bara fara með hann í TB og láta þá lesa af honum.. örugglega bara einhver skynjari sem hægt er að skipta út..

..vonandi. :)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 23:17 
idle control valveinn gæti verið orðinn stirður


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
athugaðu líka með kveikjukerfið, báðir e32 bílarnir sem ég er búin að vera með gengu truntugang og það lá í kveikjukerfinu, gætir líka athugað með air flow sensorin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, gæti verið airflow, gæti þetta ekki líka verið súrefnisskynjarinn!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta getur verið margt augljóslega,

En eitt sem getur verið að klikka er lofthitamælirinn í loftflæðiskynjaranum ef þetta er M20 , annars lofthitaskynjarinn ef þetta er M50,

M20 tölva resettar sig í 18C° ef vantar lofthita merki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
oskard wrote:
idle control valveinn gæti verið orðinn stirður


Ég styð þessa hugmynd. Bílinn hjá mér lætur einmitt svona og ef maður gluðar einhverja sleipiefni á þennan ventil þá lagast þetta í einhvern tíma. Held að þessi gaur kosti eitthvað í kringum 20-30k í B&L.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 20:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Verst að maður er peningalítill núna þar sem ég er nýbúinn að eyða 60þús í nýjann vatnskassa og nýja viftukúplingu :?

Hvort mæliði með að ég fari með hann niðrí B&L eða í TB til að komast að því hvað er að ?

Og kostar ekki svona bilanatékk ekki alveg marga peninga ? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Prufaðu að setja sleipiefni á idle control valveinn og sjáðu hvort að þetta lagist ekki. Ef þú ert félítill þá myndi ég mæla með að þú reynir að finna út úr þessu sjálfur ekki hlaupa á næsta verkstæði því það kostar pening. Auk þess er hægt að fá góð ráð á þessu spjallborði ef þú lendir í vandræðum. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaur númer 6 á myndinni.

Mynd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
skylinee wrote:
Verst að maður er peningalítill núna þar sem ég er nýbúinn að eyða 60þús í nýjann vatnskassa og nýja viftukúplingu :?

Hvort mæliði með að ég fari með hann niðrí B&L eða í TB til að komast að því hvað er að ?

Og kostar ekki svona bilanatékk ekki alveg marga peninga ? :?



60 þúsund kall er ansi stíft fyrir vatnskassa og viftukúplingu :?

Hlustaðu á Hlyn, kauptu þér eitthvað sleipiefni, eitthvað sem smyr
og þornar ekki (WD-40 er víst bara skammtímalausn í þessum efnum),
og taktu Idle Control Valve-ið þitt úr bílnum.
Aftengdu það, og losar allar slöngur og allt.

Sprauta vel af spreyinu inn í það, og jugga til ventlinum inní með puttunum bara.
Það mun leka mikið af drullu útúr þessu.

Láta allt sullið leka út, setja aftur í bílinn og sjá hvort hann gengur betur!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 12:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
arnib wrote:
skylinee wrote:
Verst að maður er peningalítill núna þar sem ég er nýbúinn að eyða 60þús í nýjann vatnskassa og nýja viftukúplingu :?

Hvort mæliði með að ég fari með hann niðrí B&L eða í TB til að komast að því hvað er að ?

Og kostar ekki svona bilanatékk ekki alveg marga peninga ? :?



60 þúsund kall er ansi stíft fyrir vatnskassa og viftukúplingu :?

Hlustaðu á Hlyn, kauptu þér eitthvað sleipiefni, eitthvað sem smyr
og þornar ekki (WD-40 er víst bara skammtímalausn í þessum efnum),
og taktu Idle Control Valve-ið þitt úr bílnum.
Aftengdu það, og losar allar slöngur og allt.

Sprauta vel af spreyinu inn í það, og jugga til ventlinum inní með puttunum bara.
Það mun leka mikið af drullu útúr þessu.

Láta allt sullið leka út, setja aftur í bílinn og sjá hvort hann gengur betur!


Málið er að ég er ekki einn af svona DIY gaurum :wink:

Og þar að auki veit ég ekkert hvar þessi idle control valve er eða hvernig hann lítur út :(

_________________
Honda Civic 1.6 VTi '99
BMW 525i '91 ///Seldur///


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group