bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hristingur í stýri á 120+ í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11443
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Wed 24. Aug 2005 19:10 ]
Post subject:  hristingur í stýri á 120+ í E30

Ég er að fara með bílinn í skoðun á morgun, á ég að kíkja eftir einhverju sérstöku til að reyna að finna uppruna þessa hristings?

Þetta lýsir sér sem hristingur á ákveðinni ferð 120-150 sirka sem svo jafnar sig út, hvað er líklegast að sé að? Hjólastilling, balancering, fóðringar eða stýrisendar?

Hann hristist það mikið á 150 að mælaborðið nötrar... en þar fyrir ofan er allt í fínu lagi.

Golfinn var reyndar eins og þar vantaði hjólastillingu (bíllinn hafði verið á 17" og svo settur beint á 16", gæti það verið ástæðan?) bimminn var sömuleiðis á 17" áður....

Einnig virka samlæsingarnar ekki og ég á fjarstýrðar samlæsingar til að setja í hann, á ég að reyna við þetta sjálfur?

Author:  Eggert [ Wed 24. Aug 2005 20:28 ]
Post subject: 

Gæti þetta verið skökk felga?

Ég myndi byrja á að láta balancera dekkin, og fá að skoða vel hvort það sé skekkja í felgunum. Þeir geta séð það auðveldlega.

Author:  skylinee [ Wed 24. Aug 2005 21:55 ]
Post subject:  Re: hristingur í stýri á 120+ í E30

bebecar wrote:
Ég er að fara með bílinn í skoðun á morgun, á ég að kíkja eftir einhverju sérstöku til að reyna að finna uppruna þessa hristings?

Þetta lýsir sér sem hristingur á ákveðinni ferð 120-150 sirka sem svo jafnar sig út, hvað er líklegast að sé að? Hjólastilling, balancering, fóðringar eða stýrisendar?

Hann hristist það mikið á 150 að mælaborðið nötrar... en þar fyrir ofan er allt í fínu lagi.

Golfinn var reyndar eins og þar vantaði hjólastillingu (bíllinn hafði verið á 17" og svo settur beint á 16", gæti það verið ástæðan?) bimminn var sömuleiðis á 17" áður....

Einnig virka samlæsingarnar ekki og ég á fjarstýrðar samlæsingar til að setja í hann, á ég að reyna við þetta sjálfur?


Ég á við sama vandamál að strýða varðandi hristing í stýri, nema það byrjar að hristast hjá mér í 80km hraða en þegar ég er kominn yfir 130 hættir hristingurinn.

Hvar getur maður farið og látið skoða hvort einhver felga sé skökk ? :roll:

Author:  Eggert [ Wed 24. Aug 2005 22:00 ]
Post subject:  Re: hristingur í stýri á 120+ í E30

skylinee wrote:
bebecar wrote:
Ég er að fara með bílinn í skoðun á morgun, á ég að kíkja eftir einhverju sérstöku til að reyna að finna uppruna þessa hristings?

Þetta lýsir sér sem hristingur á ákveðinni ferð 120-150 sirka sem svo jafnar sig út, hvað er líklegast að sé að? Hjólastilling, balancering, fóðringar eða stýrisendar?

Hann hristist það mikið á 150 að mælaborðið nötrar... en þar fyrir ofan er allt í fínu lagi.

Golfinn var reyndar eins og þar vantaði hjólastillingu (bíllinn hafði verið á 17" og svo settur beint á 16", gæti það verið ástæðan?) bimminn var sömuleiðis á 17" áður....

Einnig virka samlæsingarnar ekki og ég á fjarstýrðar samlæsingar til að setja í hann, á ég að reyna við þetta sjálfur?


Ég á við sama vandamál að strýða varðandi hristing í stýri, nema það byrjar að hristast hjá mér í 80km hraða en þegar ég er kominn yfir 130 hættir hristingurinn.

Hvar getur maður farið og látið skoða hvort einhver felga sé skökk ? :roll:


Á næsta dekkjaverkstæði.. þeir geta séð það þar.

Author:  gstuning [ Wed 24. Aug 2005 23:58 ]
Post subject: 

Þetta getur vel verið aftur subframe fóðringarnar,
þessar sem sökkar að skipta um.

En best að checka felgurnar fyrst

Author:  Stefan325i [ Thu 25. Aug 2005 00:05 ]
Post subject: 

er bíllin búinn að standa lengi, ef bíllin er búinn að standa legngi óhreifður gætu verið komnir flat spots í dekkin.

er golfinn á 4x100 felgun og ef svo er þá mundi ég prufa þær fyrst ef þær eru í lagi, sjá hvort bíllin lagist á þeim.

er bíllin þinn ekki líka á spacerum, ef svo er þá gætu þeir verið að mynda skekkju.

Author:  bebecar [ Thu 25. Aug 2005 06:37 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
er bíllin búinn að standa lengi, ef bíllin er búinn að standa legngi óhreifður gætu verið komnir flat spots í dekkin.

er golfinn á 4x100 felgun og ef svo er þá mundi ég prufa þær fyrst ef þær eru í lagi, sjá hvort bíllin lagist á þeim.

er bíllin þinn ekki líka á spacerum, ef svo er þá gætu þeir verið að mynda skekkju.


Ég gæti prófað að svappa felgunum jú - kannski lúkkar hann bara mean á 15" BBS í ofanálag :lol: En þegar þú minnist á það - þá kæmi það mér ekki á óvart þó að þetta væri spacerarnir!

Allavega... þá næði ég að útiloka tvennt af þessum þremur atriðum með því að prófa að swappa felgum - kærar þakkir fyrir ábendinguna!

Author:  jonthor [ Thu 25. Aug 2005 08:18 ]
Post subject: 

Eins og þú nefninr sjálfur getur þetta verið margt, basicly myndi ég bara reyna þetta í þeirri röð sem er ódýrast til dýrast. Byrja á hjólastillingu!

Author:  bebecar [ Thu 25. Aug 2005 08:21 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Eins og þú nefninr sjálfur getur þetta verið margt, basicly myndi ég bara reyna þetta í þeirri röð sem er ódýrast til dýrast. Byrja á hjólastillingu!


Kaldhæðnislegt að svona "performance" modd eins og mikil lækkun og sporbreyting geti svo hugsanlega verið ástæðan fyrir víbring :roll:

Allaveg, ég sé á eftir hvort að það séu einhverjar fóðringar slæmar, ef það er ekki málið þá er það hjólastilling næst og kannski get ég prófað þar að taka spacerana af.

Author:  gstuning [ Thu 25. Aug 2005 09:02 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
jonthor wrote:
Eins og þú nefninr sjálfur getur þetta verið margt, basicly myndi ég bara reyna þetta í þeirri röð sem er ódýrast til dýrast. Byrja á hjólastillingu!


Kaldhæðnislegt að svona "performance" modd eins og mikil lækkun og sporbreyting geti svo hugsanlega verið ástæðan fyrir víbring :roll:

Allaveg, ég sé á eftir hvort að það séu einhverjar fóðringar slæmar, ef það er ekki málið þá er það hjólastilling næst og kannski get ég prófað þar að taka spacerana af.


moddin eru ekki ástæðan fyrir víbring,

Ég var með sama vandamálið, víbringur á 120, mælaborðið á fullu, hraðar og það fór alveg og varð mjög smooth,
létt balencera felgurnar og alles en ekkert lagaðist, skipti svo um subframe fóðringar og kvis bank málið leist

Author:  bebecar [ Thu 25. Aug 2005 11:14 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bebecar wrote:
jonthor wrote:
Eins og þú nefninr sjálfur getur þetta verið margt, basicly myndi ég bara reyna þetta í þeirri röð sem er ódýrast til dýrast. Byrja á hjólastillingu!


Kaldhæðnislegt að svona "performance" modd eins og mikil lækkun og sporbreyting geti svo hugsanlega verið ástæðan fyrir víbring :roll:

Allaveg, ég sé á eftir hvort að það séu einhverjar fóðringar slæmar, ef það er ekki málið þá er það hjólastilling næst og kannski get ég prófað þar að taka spacerana af.


moddin eru ekki ástæðan fyrir víbring,

Ég var með sama vandamálið, víbringur á 120, mælaborðið á fullu, hraðar og það fór alveg og varð mjög smooth,
létt balencera felgurnar og alles en ekkert lagaðist, skipti svo um subframe fóðringar og kvis bank málið leist


Þú ert nákvæmlega að lýsa sama vandamáli og ég á að stríða við (á bílnum þ.e.a.s.).

En allavega - dönsku pappírspésarnir fengu hvort eð er kast í morgun þegar þeir skoðuðu bílinn. ALLTOF lágur (duh - ég vissi það sosem) en að auki þá vantar á hann stefnuljós á frambrettin (sem eru lög í DK út af hjólreiðafólki
:roll: ) og eins og það séu ekki nóg þá eru spacerarnir ólöglegir og German Style LÍKA :evil:

Niðurstaðan er því sú að ég er á leiðinni í bone stock bíl... þannig að ég verð að fá ráðleggingar með hvað var hægt að fá original frá umboðinu (M-tech fjöðrun t.d. ef það væri hægt) - einnig ætla ég að selja felgurnar og kaupa basketweaves, Hartge eða BBS í staðinn.... og þetta þarf allt að gerast innan þriggja vikna :shock:

Author:  moog [ Thu 25. Aug 2005 11:45 ]
Post subject: 

Já, þessi blessuðu lög þarna í Danmörku verða alltaf strangari og strangari... Vinur minn er einmitt í sama veseni með 60/60 lækkaðan e36 318is og það vantar hliðarstefnuljós á hans bíl líka.

Hann var að panta sér 40/40 gorma í schmiedmann og var rétt í þessu að leita að staðnum til þess að vigta bílinn (80 km frá Álaborg) þar sem vigtin á honum í Þýskalandi miðast við bílstjóra en verður að vera bara bíll (án bílstjóra)..... skemmtilegt :roll:

Author:  bebecar [ Thu 25. Aug 2005 12:06 ]
Post subject: 

moog wrote:
Já, þessi blessuðu lög þarna í Danmörku verða alltaf strangari og strangari... Vinur minn er einmitt í sama veseni með 60/60 lækkaðan e36 318is og það vantar hliðarstefnuljós á hans bíl líka.

Hann var að panta sér 40/40 gorma í schmiedmann og var rétt í þessu að leita að staðnum til þess að vigta bílinn (80 km frá Álaborg) þar sem vigtin á honum í Þýskalandi miðast við bílstjóra en verður að vera bara bíll (án bílstjóra)..... skemmtilegt :roll:


Nákvæmlega... ég vigtaði í gær og er búin að tala við Schmiedmann með 40/40 sportfjöðrun frá AP með dempurum og alles... stefnuljós og þetta líka - ísett og klárt til skoðunar 6000 DKR. Bara þokkalega sáttur við það og held ég skelli mér á það bara.

Er AP ekki ágætis dót annars?

Author:  iar [ Thu 25. Aug 2005 12:31 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Er AP ekki ágætis dót annars?


Það var einmitt umræða um AP hér fyrir nokkrum dögum:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11334

:-)

Author:  bebecar [ Thu 25. Aug 2005 12:38 ]
Post subject: 

iar wrote:
bebecar wrote:
Er AP ekki ágætis dót annars?


Það var einmitt umræða um AP hér fyrir nokkrum dögum:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11334

:-)


Lofar bara góðu sumsé 8)

Schmiedmann selur settið (með 40/40 lækkun) á 32 þús íslenskar - ekki slæmur prís það. Með stefnuljósum og ísetningu á öllu dótinu eru þetta 60 þúsund krónur sirka.

En nú þyrfti ég eiginlega að finna mér aðrar felgur.... það er engin leikur að finna notaðar original felgur á þetta.... :(

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/