Sælir,
Tók eftir því að það er pínulítið gat á hosunni hjá mér, þetta er E34 bíll, var að pæla hvort það væri hægt að taka öxulinn úr bílnum án þess að rífa allt í spað, sá að hann er boltaður við liðinn sem kemur í nafið og síðan við lið sem stingst inn í drifið, án þess að hafa skoðað þetta betur var ég að pæla hvort hægt væri að spenna öxulinn úr nöfinni og smegja honum úr við drifið? Einhver gert þetta?
Mynd af þessu, ætti að skiljast betur þannig.
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=33&fg=25