bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélarskipti
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 14:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 20. Aug 2005 13:18
Posts: 19
Er mikið mál fyrir byrjendur að skipta um vél í 88 316 bmw? Er einhver sem hefur gert það hérna? Eða hafa kannski allir gert það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Að taka vél uppúr bíl og setja aðra alveg eins ofan í er ekki hrikalega mikið mál.

En eðlilega þarf maður að hafa góð verkfæri, góða aðstöðu, vélatjakk
og útsjónarsemi :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 14:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 20. Aug 2005 13:18
Posts: 19
útsjónarsemi hef ég, en mundi náttúrulega þurfa aðstöðu fyrst og verkfæri :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
maður þarf engan vélartjakk á svona kettlingarvél... 8)


en þetta á ekki að vera neitt mál..
vandamálin byrja þegar maður fer að setja aðra vél en á að vera í húddinu :)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bara stórt X á huddið og fara með vélina efst í halgrímskirkju.
hef þú hefur verkfæri og Common sens í bílaviðgerðum gengur það upp.ef ekki . sleftu þessu þá vegna þess að þegar þú byrja á þessu og gefst upp þá er það meiri vinna fyrir þann sem lendir í að klára þetta

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Tommi kjáni :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
En... sko....

95% af þeim sem að eru að spyrja um vélarskipti... og ætla að fara í svoleiðis eru bara að .... hmmmm... hvernig á ég að orða þetta án þess að nota of mikil fúkyrði og punkta..... jæja hér fer það:

Það að skipta um vél í bíl er MEIRIHÁTTAR DÆMI. Jafnvel þó að það sé samskonar vél, þá er það mikið mál. Kannski ekki fyrir okkur 10 sem erum hérna á spjallinu og höfum gert þetta, en fyrir byrjanda með eitt skrúfjárn í hendi og 10cm bros þá er þetta mál.

Eftir að hafa skoðað ófá spjöll, þá er þetta ein af vinsælustu spurningunum sem ég sé. Er mikið mál að setja 4.0 V8 í 318i bílinn minn????? Hvað er erfitt að setja 2.5 vél í 316i E30 bílinn minn osfrvs.

Þetta er ekki ætlað til þess að letja menn. Það eru alltaf til alvöru DIY menn hérna, en meirihlutinn af fólki er ekki rétta fólkið í þetta. Ég get til dæmis bara bent á einn aðila sem ég myndi sjálfur treysta til að skipta um vél í bílnum mínum hérna á spjallinu. Svo eru 5 aðrir sem gætu gert það, en ég myndi ekki treysta þeim.

Ef þú ert aðilli sem treystir þér til að sleppa djamminu og eða kærustunni og sjónvarpi og tölvunni (og lífinu) í einn mánuð, mikilli gremju og pirring þá skaltu gera þetta. Ef þú vilt gera þetta á einni helgi........ GLEYMDU ÞVÍ.

Usss... af hverju er ég að skrifa þetta :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 00:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Fórnaðiru kvenmanni fyrir vélarskipti sæmi ? :roll:

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 01:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Day wrote:
Fórnaðiru kvenmanni fyrir vélarskipti sæmi ? :roll:
:?: :roll: :?: :-k [-X :-k 8-[

Kannski string-emil..... en kvenmanni... hmmm það þyrfti að vera mjög ljótur kvenmaður eða mjög óspennandi vélarskipti

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Day wrote:
Fórnaðiru kvenmanni fyrir vélarskipti sæmi ? :roll:
:?: :roll: :?: :-k [-X :-k 8-[

Kannski string-emil..... en kvenmanni... hmmm það þyrfti að vera mjög ljótur kvenmaður eða mjög óspennandi vélarskipti


:lol2:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
saemi wrote:
Day wrote:
Fórnaðiru kvenmanni fyrir vélarskipti sæmi ? :roll:
:?: :roll: :?: :-k [-X :-k 8-[

Kannski string-emil..... en kvenmanni... hmmm það þyrfti að vera mjög ljótur kvenmaður eða mjög óspennandi vélarskipti


segja að ég sé ljótur kvennmaður??? :shock:



:cry: :cry:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 01:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég styð Sæma heils hugar. Þetta er ekki fyrir hvern sem er og allnokkra kunnáttu þarf til. Ég hef reyndar tekið þátt í vélaskiptum í Hraðbrandi frá A-Þýskalandi og var það ótrúleg upplifun, 3-5 boltar og þrjár leiðslur, minnir mig. og korters vinna. En í alvöru bíl, ekki ana útí það, fáið ykkur bara kraftmeiri bíl....

Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group