bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vond lykt úr air-con https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11387 |
Page 1 of 2 |
Author: | zazou [ Thu 18. Aug 2005 20:04 ] |
Post subject: | Vond lykt úr air-con |
Ég hef tekið eftir því að ef ég er með miðstöðina í gangi og tek svo air-con af að þá kemur oft svakalegn úldin lykt ![]() Er eitthvað sem ég get skipt um eða látið kíkja á til að losna við þetta? Þetta er líka svona í Jaguarnum. |
Author: | Einarsss [ Thu 18. Aug 2005 20:27 ] |
Post subject: | |
ertu ekki bara með kveikt á takanum sem notar áfram að nota loftið í bílnum .... þeas lokar á utanaðkomandi loft. veit ekki hvað hann heitir.... ég var einu sinni að furða mig á svona lykt fyrir nokkrum árum og fattaði svo að það væri kveikt á þessum taka ![]() það er þetta eða dauð rotta í loftræstingunni |
Author: | Epicurean [ Thu 18. Aug 2005 21:18 ] |
Post subject: | |
hmmm ... Skipta um cabin filter ? |
Author: | noyan [ Thu 18. Aug 2005 21:49 ] |
Post subject: | |
það kemur líka svona vond lykt hjá mér þegar air-con er tekið af eftir að hafa verið í gangi.. væri fínt að losna við þetta ef það er hægt. |
Author: | IceDev [ Thu 18. Aug 2005 21:58 ] |
Post subject: | |
Skipta um Microfilter |
Author: | BMWRLZ [ Thu 18. Aug 2005 22:02 ] |
Post subject: | |
Bílanaust er líka að selja eitthvað efni frá Comma sem á að drepa alla vírusa og bakteríur í loftkælingunni. Var einmitt að nota það áðan, en þar sem það var engin ólykt úr loftkælingunni hjá mér get ég lítið sagt um það hvort þetta vinnur á þessari ólykt hjá ykkur. |
Author: | zazou [ Thu 18. Aug 2005 22:26 ] |
Post subject: | |
Epicurean wrote: hmmm ... Skipta um cabin filter ? IceDev wrote: Skipta um Microfilter
Er þetta sama dótið? Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL. |
Author: | Jss [ Thu 18. Aug 2005 22:31 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Er þetta sama dótið?
Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL. Geri ráð fyrir að þeir séu að tala um það sama já, yfirleitt kallað microfilter eða frjókornasía, geri ráð fyrir að það sé sama sían í Alpina eins og hinum, eru 2 stk. í bílnum og mig minnir að þetta sé lítið mál að skipta um þetta í E39. Þetta er staðsett við botninn á framrúðunni í tveim plastkössum í sitthvorum enda vélarrýmisins. |
Author: | zazou [ Thu 18. Aug 2005 22:33 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: zazou wrote: Er þetta sama dótið? Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL. Geri ráð fyrir að þeir séu að tala um það sama já, yfirleitt kallað microfilter eða frjókornasía, geri ráð fyrir að það sé sama sían í Alpina eins og hinum, eru 2 stk. í bílnum og mig minnir að þetta sé lítið mál að skipta um þetta í E39. Þetta er staðsett við botninn á framrúðunni í tveim plastkössum í sitthvorum enda vélarrýmisins. Nota bene, þessi lykt minnir á úldið vatn ekki ryk og drullu. |
Author: | Jss [ Thu 18. Aug 2005 22:41 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Nota bene, þessi lykt minnir á úldið vatn ekki ryk og drullu.
Það getur komist raki í þessar síur og ef það er ryk og drulla í þeim þá getur komið lykt eins og af einhverju verulega úldnu, hins vegar hef ég ekki lent í svona vondri lykt úr miðstöðinni en gæti líka verið tengt AC kerfinu, þekkt að það komi vond lykt frá því en þá myndi ég halda að það væri frekar að sú lykt kæmi þegar þú kveiktir á kerfinu og á meðan það væri í gangi en ekki þegar þú slekkur á því. Þekki þetta samt ekki alveg 100%. |
Author: | hlynurst [ Fri 19. Aug 2005 00:35 ] |
Post subject: | |
Ingimar (iar) talaði um þetta í þráð sem hann bjó til fyrir ári síðan. þráðurinn |
Author: | Dr. E31 [ Fri 19. Aug 2005 01:32 ] |
Post subject: | |
Ég las einhverntíman um þetta á netinu "rotten egg oder" man ekki hvar ég fann það og hvað framkallaði þessa lykt. ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 19. Aug 2005 07:34 ] |
Post subject: | |
Ég kannast við þetta á Golfinum mínum líka - Hinsvegar hefur þessi lykt alveg horfið eftir að ég fór að nota loftkælingu alfarið. |
Author: | saemi [ Fri 19. Aug 2005 11:17 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Epicurean wrote: hmmm ... Skipta um cabin filter ? IceDev wrote: Skipta um Microfilter Er þetta sama dótið? Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL. Þú sérð lokin fyrir þetta ef þú opnar húddið. Þá er þetta sitt hvoru megin upp við rúðuna, verulega einfalt mál. Spennur sem halda lokunum niðri. |
Author: | iar [ Fri 19. Aug 2005 13:37 ] |
Post subject: | |
Til viðbótar við þráðinn sem Hlynur benti á þá er hér ein aðferð frá BMWTips: http://www.bmwtips.com/tipsntricks/AC/smell.htm Viðgerðin mín dugði í ca. ár en nú er lyktin farin að koma aftur svo líklega þarf maður að gera þetta aftur. Þá skipti ég líklega bara um microfilter í leiðinni. Það á víst að vera hægt að minnka líkurnar á þessu með því að nota A/C-ið á ákveðinn máta, slökkva á henni og láta blása á fullu minnir mig nokkrum mínútum áður en þú stoppar bílinn. Þú ættir samt að Googla þetta aðeins betur þar sem ég man þetta ekki nógu vel. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |