bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AP Sportsfahrwerke
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11334
Page 1 of 1

Author:  Eggert [ Sat 13. Aug 2005 23:49 ]
Post subject:  AP Sportsfahrwerke

Hefur einhver hérna reynslu af þessu merki?

TB getur pantað fyrir mig lækkunargorma undir fimmuna mína, 40/40 lækkun, á aðeins 20 þús kall.

Ætlaði bara að forvitnast hvað fólk segir svona áður en mar fer og pantar.

Author:  IceDev [ Sun 14. Aug 2005 00:02 ]
Post subject: 

Ég er með svona, ég er allavega sáttur, þeir eru reyndar frekar stífir en það er bara fínt

Annars hefði ég keypt "frægara" merki en ég var með spes díl hjá TB

TB eru awesome

Author:  moog [ Thu 18. Aug 2005 13:19 ]
Post subject: 

Er með svona 60/60 lækkun + gorma og þetta kom í bílnum þegar ég keypti hann í þýskalandi og ég er mjög sáttur með þetta setup.

Author:  Eggert [ Thu 18. Aug 2005 14:37 ]
Post subject: 

Enda er þinn helvíti flottur.

Ertu handviss um að það sé frá AP sportwfasdgasælfdkge :?:

Author:  moog [ Thu 18. Aug 2005 17:48 ]
Post subject: 

Jebb... skoðaði það mjög vel eru bláir gormar og plagg fylgdi með frá AP í hanskahólfinu sem staðfesti 60/60 lækkun. Einnig keypti ég 40/40 gorma hjá schmiedmann til þess að hækka bílinn en þeir fóru aldrei undir. Fylgdi alveg eins plagg með þeim. En þegar ég fer að hugsa nánar út í með demparana sjálfa þá er ég ekki alveg viss.:-k En bíllinn er að höndla vel með þessu setup-i og ég er bara sáttur. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/