bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Demparar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11318 |
Page 1 of 2 |
Author: | mattiorn [ Fri 12. Aug 2005 12:25 ] |
Post subject: | Demparar |
Dempararnir hjá mér að framan leka... Hvernig er best að redda því? kaupa nýja bara eða á einhver þetta handa mér? ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 12. Aug 2005 12:36 ] |
Post subject: | Re: Demparar |
mattiorn wrote: Dempararnir hjá mér að framan leka... Kaupir nýja.. þetta er ekki einusnni dírt og ef þú þarft bara að skipta að aftan þá getur reddað því sjálfur á nótæm
Hvernig er best að redda því? kaupa nýja bara eða á einhver þetta handa mér? ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 12. Aug 2005 13:14 ] |
Post subject: | |
aftan? ertu ekki að meina að framan?? ![]() Svo var ég búinn að heyra að þetta gæti kostað sitt.. Hvar er annars best að versla þetta, ég ætla allavega ekki að fara í bifreiðaverkstæði bjarnhéðins, geri það aldrei aftur... (long story).. Einhversstaðar á Akureyri sem hægt er að fá þetta eða þarf að panta þetta frá borginni?? |
Author: | Einsii [ Fri 12. Aug 2005 13:29 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: aftan? ertu ekki að meina að framan??
![]() Svo var ég búinn að heyra að þetta gæti kostað sitt.. Hvar er annars best að versla þetta, ég ætla allavega ekki að fara í bifreiðaverkstæði bjarnhéðins, geri það aldrei aftur... (long story).. Einhversstaðar á Akureyri sem hægt er að fá þetta eða þarf að panta þetta frá borginni?? Bílanaust. en þú þarft gormaklemmur að framan, ekki að aftan Anars eru þeir uppá bjarnheðni bara góðir gaurar og vilja allt fyrir mann gera. |
Author: | Kristjan [ Fri 12. Aug 2005 14:32 ] |
Post subject: | |
KONI eða KW það er alvöru stöff |
Author: | Einarsss [ Fri 12. Aug 2005 15:07 ] |
Post subject: | |
færð KW hjá gstuning.net á góðu verði |
Author: | oskard [ Fri 12. Aug 2005 17:08 ] |
Post subject: | |
ef þig vantar bara venjulega dempara fáðu þér boge ef þig vantar alvöru dempara fáðu þé bilstein eða koni, kw eru fínir í e30 veit ekki hvernig þeir eru í e36 |
Author: | Djofullinn [ Fri 12. Aug 2005 17:12 ] |
Post subject: | |
Er ekki bílanaust með Koni Gelb? |
Author: | oskard [ Fri 12. Aug 2005 17:13 ] |
Post subject: | |
bílanaust eru með koni dempara en ég held að þeir séu með lítið af stillanlegum á lager og þeir kosta ógeðslega mikið hjá þeim ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 12. Aug 2005 17:57 ] |
Post subject: | |
Borgaði 32k fyrir Koni stillanlega í E30 hjá þeim... og þetta voru bara framdempararnir. ![]() |
Author: | basten [ Fri 12. Aug 2005 17:58 ] |
Post subject: | |
Svo er Fálkinn með Sachs |
Author: | Djofullinn [ Fri 12. Aug 2005 18:00 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Borgaði 32k fyrir Koni stillanlega í E30 hjá þeim... og þetta voru bara framdempararnir.
![]() Já það er soldið stór biti... Kaupa frekar komplett kerfi hjá GSTuning |
Author: | hlynurst [ Fri 12. Aug 2005 18:47 ] |
Post subject: | |
Já ég myndi mæla með því... held að demparar + gormar hjá mér séu komnir hátt í 80-90k. ![]() |
Author: | oskard [ Fri 12. Aug 2005 18:51 ] |
Post subject: | |
enda er þú með stífleika stillanlega dempara og IE stage III race gorma ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 12. Aug 2005 19:17 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: enda er þú með stífleika stillanlega dempara og IE stage III race gorma
![]() Hehe ekki alveg það ódýrasta kannski ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |