bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Upphækkun í BMW? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11283 |
Page 1 of 1 |
Author: | Addi [ Tue 09. Aug 2005 16:13 ] |
Post subject: | Upphækkun í BMW? |
Veit einhver til þess að nýjir Bimmar séu stundum hækkaðir upp hjá B&L??? Málið er að ég fékk mér E46 í sumar, og mér sýnist eins og það sé 1-1,5 tommu upphækkun við festingarnar á dempurunum. Maður hefur heyrt að menn séu að hækka fólksbíla lítilega þannig að þeir séu betri í vetrarakstri (sem er algjört rugl að mínu mati). Kannast einhver við þetta? Það er nebblea mjög freistandi að kippa þessu í burtu og lækka bílinn aðeins. |
Author: | fart [ Tue 09. Aug 2005 17:42 ] |
Post subject: | |
Ég hækkaði einu sinni upp E36 Coupe með svona klossum. Hann var svo svakalega slammaður og erfitt að fá nýja gorma. |
Author: | grettir [ Tue 09. Aug 2005 18:11 ] |
Post subject: | |
Ljótt ef satt er ![]() Ekki eins og maður sé að versla sér svona bíla vegna eiginleika í vetrarfærð. Þeir mega auðvitað ekki vera alveg í götunni, en frekar fáránlegt að setja þetta í án þess að spyrja verðandi kaupanda. Annars fíla ég ágætlega þessi "snjóþotu syndrome" sem maður fær af lækkuninni ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 09. Aug 2005 20:28 ] |
Post subject: | Re: Upphækkun í BMW? |
Addi wrote: Veit einhver til þess að nýjir Bimmar séu stundum hækkaðir upp hjá B&L??? Málið er að ég fékk mér E46 í sumar, og mér sýnist eins og það sé 1-1,5 tommu upphækkun við festingarnar á dempurunum. Maður hefur heyrt að menn séu að hækka fólksbíla lítilega þannig að þeir séu betri í vetrarakstri (sem er algjört rugl að mínu mati). Kannast einhver við þetta? Það er nebblea mjög freistandi að kippa þessu í burtu og lækka bílinn aðeins.
Ég tók eftir þessu á E46 sem komst í eigu fjölskyldu minnar nú fyrr í sumar. Mér sýndist þetta vera einmitt upphækkun, svipað og fólk treður í Golfa í tíma og ótíma. Ég ætla einmitt að láta rífa þetta úr, svo þarf trúlega að hjólastilla á eftir. |
Author: | Addi [ Wed 10. Aug 2005 12:15 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég láti bara vaða og rífi þetta úr. Ég tek myndir af "aðgerðinni" og set á þráðinn ef einhver annar er að pæla í þessu, líka gaman að sjá muninn fyrir og eftir. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |