bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 04:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: erfiður í gang
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sælir. Ég vaknaði upp við þann slæma draum í hádeginu í dag að bíllinn minn fór ekki í gang fyrr en í 3. tilraun. sama sagan var þegar ég var búinn í vinnunni. ég kíkti á Halla og hann potaði í eitthvað og fann það út að þetta væri loftflæðimælirinn (dótið sem er við hliðina á loftsíuboxinu) sem væri eitthvað grillaður. ég hringdi í TB og hann sagði að þetta gæti passað og loftflæðimælirinn kostaði 15þúsund hjá honum. Svo hringdi ég í B&L og hann sagði mér fyrst verð uppá einhvern 30þúsund kall og svo sagði hann að ef þetta væri mælirinn/skynjarinn þá væri þetta 7000 og eitthvað.

spurningin er hvort það sé í lagi að keyra bílinn svona eða ekki ??

hann fer í gang alltaf í svona 3. tilraun. hann gengur alveg venjulega og er alveg eðlilegur í akstri, eina sem er að hann fer ekki strax í gang.

ef einhver er fróður um þessi mál má hann endilega leggja orð í belg, því ég þori ekki að keyra hann nema fá að vita hvort það sé í lagi :oops:

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég mundi ekki keira bílinn svona, þegar nýja vélinn var sett í Capri'inn minn þá vantaði mass airflow sensorinn (loftflæðimælinn), og mér var bennt á það að ekki vera að keira bílinn þannig.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jám ég held ég keyri hann ekkert. ég er bara að spá hvort ég eigi að fara með hann strax eða geyma það þar til eftir helgi. ég er nebblega að fara út á föstud. það er spurning.....

er í lagi að keyra hann frá kóp niðrí TB ?? eða þarf ég að draga hann til að hella ekki neitt??

hvernig virkar þessi loftflæðimælir annars ? fær hann ekki loft þegar þetta er bilað eða hvernig er það ??

endilega ef einhver veit eitthvað um þetta, láttu ljós þitt skína!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi nú bara keyra bílinn.

Ég get ekki ýmindað mér að þetta gæti skemmt neitt, nema kannski mesta lagi hvarfakút eða súrefnisskynjara mögulega.

En efast um bæði samt

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég er nú ekki manna fróðastur á þessum bæ hérna,
en ég myndi halda að loftflæðimælir sjái bara til þess
að tölvan viti hversu mikið súrefni er í boði
og geti þrumað inn bensíni í samræmi við það.

En hvort að það er í lagi að keyra svoleiðis eða ekki veit ég ekki!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Ég myndi nú bara keyra bílinn.

Ég get ekki ýmindað mér að þetta gæti skemmt neitt, nema kannski mesta lagi hvarfakút eða súrefnisskynjara mögulega.

En efast um bæði samt

Sæmi


ég er ekki einusinni með hvarfakútana. ég er bara að spá hvort maður á að keyra í vinnuna í fyrramálið eða gera aðrar ráðstafanir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er eflaust í fínu máli að keyra bílinn svona!!!
Ef þetta er loftflæðiskynjarinn þá sér hann bara um að jafna eða setja rétta blöndu af súrefni/bensíni inn.
Skrýtið samt að bíllinn sé fínn að öðru leyti :roll: , ég myndi nú halda að bíllinn ætti varla að ganga :roll:
Eins og Sæmi sagði þá væri þá eflaust bara hætta á að skemma 02 skynjara eða hvarfakútinn, annars veit maður aldrei :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMW 750IA wrote:
Það er eflaust í fínu máli að keyra bílinn svona!!!
Ef þetta er loftflæðiskynjarinn þá sér hann bara um að jafna eða setja rétta blöndu af súrefni/bensíni inn.
Skrýtið samt að bíllinn sé fínn að öðru leyti :roll: , ég myndi nú halda að bíllinn ætti varla að ganga :roll:


já, en ef þetta sér um að setja rétta blöndu súrefnis og bensíns þá er kannski ekkert sniðugt að keyrann svona ef þetta er belað :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það ætti nú að vera í lagi, t.d. þá var AFM barkarnir báðir rifnir fyrir aftan AFM hjá mér þannig að hann var að fá alltaf kolvitlausa blöndu, bæði í lausagangi og á gjöf (SKÍTMÁTTLAUS+++)
Reyndar er líka hætta á að þú skemmir kertin út af þessu (ég gerði það á einum helmingi) þannig að ef þú ert með annan bíl þá myndi ég að sjálfsögðu nota hann til bráðabirgða :)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, mér finnst þetta skrýtin lýsing á AFM bilun.

Ég myndi frekar skjóta á bilun í búnaði fyrir kaldstart (hitarofi ofl) eða að eldsneytiskerfið haldi ekki uppi þrýsting eftir að drepið er á bílnum.

Bilun í AFM finnst mér hljóma undarlega sem svona bilun.

En... ég er ekki sérfræðingur í E36.

AFM sér bara um að senda boð í heilan fyrir rétt eldsneytismagn fyrir það loftflæði sem er að fara í gegnum mælinn. Má segja að hann virki eins og hurð sem er með gormi. Eftir því sem þrýstingurinn verður meiri á hurðina opnast hún meira, og gefur merki um meira eldsneyti.

Sæmi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Já, mér finnst þetta skrýtin lýsing á AFM bilun.

Ég myndi frekar skjóta á bilun í búnaði fyrir kaldstart (hitarofi ofl) eða að eldsneytiskerfið haldi ekki uppi þrýsting eftir að drepið er á bílnum.

Bilun í AFM finnst mér hljóma undarlega sem svona bilun.

En... ég er ekki sérfræðingur í E36.

AFM sér bara um að senda boð í heilan fyrir rétt eldsneytismagn fyrir það loftflæði sem er að fara í gegnum mælinn. Má segja að hann virki eins og hurð sem er með gormi. Eftir því sem þrýstingurinn verður meiri á hurðina opnast hún meira, og gefur merki um meira eldsneyti.

Sæmi.


þetta gæti náttlega líka verið bilun í kaldstartbúnaði, þar sem bíllinn fer alveg í gang strax ef hann er heitur en ekki ef hann er kaldur. Getur vélin eitthvað ofhitnað eða eitthvað þannig ef maður keyrir hann svona ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég get ekki ýmindað mér að þú getir skemmt neitt á þessu.

En ég ætla ekki að LOFA því. Hef adlrei vitað til þess að maður geti skemmt nokkuð á þessu.

En án þess að vita meira um þetta, þá finnst mér hæpið að þetta sé AFM. I would go for kaldræsibúnaðinn.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
saemi wrote:
hæpið að þetta sé AFM. I would go for kaldræsibúnaðinn.

Sæmi



Segi það sama hér!!!! Bendir ekkert til þess.
Láttu okkur síðan vita niðurstöðuna. Ferðu ekki bara í tölvu með hann fljótlega???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMW 750IA wrote:
saemi wrote:
hæpið að þetta sé AFM. I would go for kaldræsibúnaðinn.

Sæmi



Segi það sama hér!!!! Bendir ekkert til þess.
Láttu okkur síðan vita niðurstöðuna. Ferðu ekki bara í tölvu með hann fljótlega???


jú ég ætla að reyna að kíkja með hann niðrí TB á morgun. læt ykkur vita.

takk fyrir hjálpina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2003 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta var soldið steikt. Bíllinn fór strax í gang í morgun, ekkert væl! ég ætla samt með hann í TB að tjékka hvort þetta sé eitthvað!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group