| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hvernig stuðari er tekinn af E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11260 | Page 1 of 1 | 
| Author: | jens [ Sat 06. Aug 2005 18:54 ] | 
| Post subject: | Hvernig stuðari er tekinn af E30 | 
| Er ekki bara að losa skrúfurnar undir stuðaranum sem skrúfast í bitana sem koma undan bílunm og hvaða stærð af Torks er þetta. | |
| Author: | adler [ Sat 06. Aug 2005 23:09 ] | 
| Post subject: | |
| Jú en mundu að losa tengin af stefnuljósunum og svo bara að renna honum fram ég man ekki hvaða stærð þetta er fáðu þér bara sett það er ágætt að eiga það | |
| Author: | Fieldy [ Sun 07. Aug 2005 00:55 ] | 
| Post subject: | |
| mig minnir að það séu líka tvær skrúfur á hliðunum sem þarf að losa, torksinn er númer 55 | |
| Author: | jens [ Sun 07. Aug 2005 11:25 ] | 
| Post subject: | |
| Takk fyrir þetta strákar, var búin að sjá skrúfurnar á hliðinni en held að það eigi að renna stuðaranum úr en það kemur í ljós. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |