bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mótorpúðar á E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11233 |
Page 1 of 1 |
Author: | CosinIT [ Wed 03. Aug 2005 03:40 ] |
Post subject: | Mótorpúðar á E30 |
jæja þá er komið að mótorpúða skiptum í 318 bílnum hjá mér, ég er bara að spá hvort það er einhvað sem maður ætti að vita áður enn maður skellir sér í það, hef t.d heyrt að það þurfi að stilla þetta allt af r sum. er þetta ekki bara rífa gamla úr og setja nýja í?? |
Author: | arnib [ Wed 03. Aug 2005 11:31 ] |
Post subject: | |
Það er allavega gott að skipta bara um "annan í einu". Þetta hljómar kannski frekar sjálfsagt, en ef þú s.s. losar einn og hefur hinn fastan (þó ekki hertan, bara rærnar á) þá er mikið auðveldara að miða vélinni niður á þann sem þú ert að skipta um. |
Author: | hallei [ Wed 03. Aug 2005 12:55 ] |
Post subject: | Púðar |
Þegar eg var að skipta um i minum e-30 316 þá voru báðir slitnir og turfti eg að nota tjakk til að festa seinni puðann i tað var smá vesen og myndi eg mæla með þvi að 2 gerðu þetta saman |
Author: | CosinIT [ Wed 03. Aug 2005 18:32 ] |
Post subject: | hmm |
ok, sá allavena að annar var alveg í klessu, þannig að mér datt í hug að skipta um báða, er normal að þegar þetta fer að viftan rekist í hlífina og held að pústið rekist í boddýið líka ![]() |
Author: | Logi [ Wed 03. Aug 2005 21:11 ] |
Post subject: | Re: hmm |
CosinIT wrote: ok, sá allavena að annar var alveg í klessu, þannig að mér datt í hug að skipta um báða, er normal að þegar þetta fer að viftan rekist í hlífina og held að pústið rekist í boddýið líka
![]() Það er alls ekki ósennilegt, mótorinn situr náttúlega ekki lengur eins og hann á að gera... |
Author: | oskard [ Thu 04. Aug 2005 02:19 ] |
Post subject: | |
ooog ef akstri er haldið áfram með ónýtann mótorpúða máttu líka búast við ónýtum gírkassapúðum og drifskaftsupphengju ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |