bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Snjó takki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11231 |
Page 1 of 2 |
Author: | mattiorn [ Wed 03. Aug 2005 02:14 ] |
Post subject: | Snjó takki |
Það er takki með snjókorni á í miðstöðinni, hvað gerir þetta og hvernig fæ ég þetta til að virka... ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Aug 2005 02:19 ] |
Post subject: | |
Þetta er, ef að ég ætti að giska, mynd af frjókorni, og því ku þetta vera frjókornasía sem að þú getur slökkt og kveikt á ![]() |
Author: | basten [ Wed 03. Aug 2005 02:20 ] |
Post subject: | |
Loftkæling kannski ![]() |
Author: | mattiorn [ Wed 03. Aug 2005 02:22 ] |
Post subject: | |
en þetta kveikir aldrei á sér, þ.e. það kemur aldrei ljós á þetta... allir hinir takkarnir virka... |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Aug 2005 02:23 ] |
Post subject: | |
ahh, auðvitað er þetta A/C þá er búið að taka það úr honum ![]() |
Author: | arnib [ Wed 03. Aug 2005 02:30 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þetta er, ef að ég ætti að giska, mynd af frjókorni, og því ku þetta vera frjókornasía sem að þú getur slökkt og kveikt á
![]() ![]() |
Author: | xzach [ Wed 03. Aug 2005 05:41 ] |
Post subject: | |
Á mínum e36 er þetta loftkælinginn. Er með clima svo ég veit ekki alveg hvort það er það sama og í þínum. |
Author: | iar [ Wed 03. Aug 2005 09:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er loftkælingin. Ef ekkert ljós kemur þá er eitthvað bilað. ![]() Það gæti bara verið farin pera, rofinn bilaður, öryggi farið eða þá eitthvað meira en það. Þegar þú ert með bílinn stopp og í hægagangi þá ættirðu að heyra smá breytingu á ganginum þegar þú ýtir á takkann. Einnig ættirðu að heyra inni í bílnum þegar þú kveikir á loftkælingunni. Prófaðu þetta, þ.e. að hlusta vel þegar þú ýtir á takkann. |
Author: | oskard [ Wed 03. Aug 2005 10:16 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: ahh, auðvitað er þetta A/C
þá er búið að taka það úr honum ![]() Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum. |
Author: | grettir [ Wed 03. Aug 2005 10:21 ] |
Post subject: | |
Ég las subjectið á þræðinum sem "snjó takk" Ég vil engan snjó ![]() |
Author: | Þórir [ Wed 03. Aug 2005 11:24 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Angelic0- wrote: ahh, auðvitað er þetta A/C þá er búið að taka það úr honum ![]() Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum. Ég tek undir þetta með Óskari. Það er algerlega óþolandi þegar fólk er að gefa öðrum ráð þegar það veit ekki rassgat hvað það er að tala um. Þá er betra að þegja bara! ![]() |
Author: | Vargur [ Wed 03. Aug 2005 12:35 ] |
Post subject: | |
Þetta er AC Það er algengt að einhver pinni festist ef loftkælingin er lítið notuð. Það er stundum vont mál að laga ef erfitt er að komast að þessu. |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Aug 2005 13:55 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Angelic0- wrote: ahh, auðvitað er þetta A/C þá er búið að taka það úr honum ![]() Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum. ok, skal hætta að giska.. ![]() en já, það mátti samt reyna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 03. Aug 2005 15:40 ] |
Post subject: | |
frjókornasía sem maður getur slökt og kveikt á? ![]() |
Author: | BMWaff [ Wed 03. Aug 2005 16:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er fyrir fólk með frjókorna ofnæmi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |