bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Viftukúpling. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11224 |
Page 1 of 1 |
Author: | Þórir [ Tue 02. Aug 2005 21:54 ] |
Post subject: | Viftukúpling. |
Sælir. ÉG var rétt í þessu að reyna að ná vifukúplingu af hjá mér, á E-39 bíl með M52 mótor, en svo virðist sem ég sé ekki með nógu stóran lykil. Man einhver hversu stór boltinn er eða hvort það er eitthvað trix við að ná þesu af. Málið er nefnilega að ég þarf að skipta um vatnsláshús, þar sem sprunga kom í það og kælivökvi sprautast út. Það virðist ekki hægt að ná vatnsláshúsinu af nema ná viftuhlífinni af og maður nær henni ekki af nema ná viftu + viftukúplingu af. ![]() Allir pointerar vel þegnir. ![]() Kveðja. Þórir I. |
Author: | Jss [ Tue 02. Aug 2005 22:05 ] |
Post subject: | |
Mig minnir að það sé eins og er lýst hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6370 |
Author: | Þórir [ Tue 02. Aug 2005 23:15 ] |
Post subject: | Takk takk |
Takk æðislega. Enn er maður of latur til að nota LEITA takkann. Kveðja Þórir I. |
Author: | hlynurst [ Tue 02. Aug 2005 23:17 ] |
Post subject: | |
Jss wrote:
Notaði aðferðina sem Bjarki lýsir á 540 bíl og þetta virkaði fínt. ![]() |
Author: | Þórir [ Thu 04. Aug 2005 23:02 ] |
Post subject: | Viftkúpling. |
Gerði þetta í gær. Gekk eins og í sögu. 32 mm. lykill og slaghamar. Snöggt dúmp á og viftan laus. Takk félagar. |
Author: | arnib [ Fri 05. Aug 2005 01:30 ] |
Post subject: | |
Frábært! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |