bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Upplýsingar wanted https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11199 |
Page 1 of 1 |
Author: | bþg [ Sat 30. Jul 2005 04:22 ] |
Post subject: | Upplýsingar wanted |
Góðan daginn kraftsmenn er í smá vandræðum með gsm símann í bílnum. Hann hefur virkað alveg eins og ég veit ekki hvað en svo um daginn þá kom upp blocked á skjáinn og ekkert gerist nema maður getur hringt "sos" símtöl hehe en ætlaði að athuga hvort einhverjir hefðu lent í þessu eða væru svo klárir að þeir gætu googlað þessu upp fyrir mig, kann ekkert á svoleiðs lagað ![]() kv. BÞG |
Author: | Eggert [ Sat 30. Jul 2005 07:35 ] |
Post subject: | |
Ertu viss um að SIM kortið sé ekki bara laust í eða eitthvað? |
Author: | bþg [ Sat 30. Jul 2005 12:18 ] |
Post subject: | |
nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta ![]() |
Author: | Eggert [ Sat 30. Jul 2005 12:40 ] |
Post subject: | |
Það eru örugglega helmingur spjallverja útúr bænum, svo vonandi færðu einhverjar nytsamlegar upplýsingar eftir helgi... |
Author: | fart [ Sat 30. Jul 2005 12:55 ] |
Post subject: | |
bþg wrote: nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta
![]() slóstu inn vitlaust pin númer? |
Author: | Angelic0- [ Sat 30. Jul 2005 15:18 ] |
Post subject: | |
fart wrote: bþg wrote: nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta ![]() slóstu inn vitlaust pin númer? Dettur það einmitt helst í hug ![]() Allavega, prófaðu að fara bara eftir helgi og láttu gera við þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |