bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

OBC á e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11188
Page 1 of 1

Author:  mattiorn [ Thu 28. Jul 2005 17:43 ]
Post subject:  OBC á e36

Það er tvennt sem ég fatta bara ekki á OBC-inu mínu:

Code

Timer

?? hjálp væri vel þegin, þ.e. ekki hvað þetta þýðir heldur hvernig ég get notað þetta... :)

Author:  oskard [ Thu 28. Jul 2005 18:08 ]
Post subject: 

kíkja í hanskahólfið og lesa owners manual ? :lol:

Author:  Einsii [ Thu 28. Jul 2005 18:32 ]
Post subject:  Re: OBC á e36

mattiorn wrote:
Það er tvennt sem ég fatta bara ekki á OBC-inu mínu:

Code

Timer

?? hjálp væri vel þegin, þ.e. ekki hvað þetta þýðir heldur hvernig ég get notað þetta... :)

Code= læsir bílnum, ekki hægt að starta með lykkli einusinni. Drepur á bílnum með svissin samt á enþá, ítir á code, stimplar inn kóðann og snýrð svo lykilinn úr.. verður svo að slá inn sömu tölu næst þegar þú ætlar að starta.

Timer= skeiðklukka.

Author:  mattiorn [ Thu 28. Jul 2005 23:07 ]
Post subject: 

oskard wrote:
kíkja í hanskahólfið og lesa owners manual ? :lol:


Myndi örugglega gera það ef ég ætti hana.... :loser: :)

Author:  iar [ Fri 29. Jul 2005 12:35 ]
Post subject: 

Timer getur verið tvær mismunandi aðgerðir, mig minnir að það fari eftir því hvort þú ert með AC eða ekki. Ef ekki AC þá er það væntanlega skeiðklukka en annars eitthvað annað (sem ég greinilega man ekki hvað er ;-) ).

Annars ágætt að nefna það að ég keypti manual fyrir minn á ebay.com af sjctraders og fékk nákvæmlega réttan bækling (partnúmerið passaði fyrir utan að þetta var EN en ekki DE bæklingur :-) ). Kostaði eitthvað um 2-3þ.kr. Alveg glænýr bæklingur, amk. sá ekki neitt á honum. Fín þjónusta, þau sendu þetta me det samme og fékk þetta bara sent í bólstruðu umslagi sem stoppaði ekkert í tolli svo það var bara verðið+sendingarkostnaður.

Author:  Kull [ Fri 29. Jul 2005 13:06 ]
Post subject: 

Ég fór nú bara niðrí B&L á sínum tíma og þeir redduðu mér E34 M5 bækling fyrir 1000 kall minnir mig. Þetta var að vísu ljósrit en var innbundið og í plasti þannig að ég var alveg sáttur.

Author:  iar [ Fri 29. Jul 2005 13:34 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Ég fór nú bara niðrí B&L á sínum tíma og þeir redduðu mér E34 M5 bækling fyrir 1000 kall minnir mig. Þetta var að vísu ljósrit en var innbundið og í plasti þannig að ég var alveg sáttur.


Ég var einmitt ekki sáttur við það. :-) Call me crazy en ég vildi bara orginal manual... ekkert ljósritað dót. ;-)

Author:  Kull [ Fri 29. Jul 2005 13:37 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ég var einmitt ekki sáttur við það. :-) Call me crazy en ég vildi bara orginal manual... ekkert ljósritað dót. ;-)


Skil það alveg, ég átti líka original bæklinginn, en hann var auðvitað á þýsku sem er ekki mín sterkasta hlið :lol:

Author:  iar [ Fri 29. Jul 2005 13:39 ]
Post subject: 

Kull wrote:
iar wrote:
Ég var einmitt ekki sáttur við það. :-) Call me crazy en ég vildi bara orginal manual... ekkert ljósritað dót. ;-)


Skil það alveg, ég átti líka original bæklinginn, en hann var auðvitað á þýsku sem er ekki mín sterkasta hlið :lol:


Sama hér. :-D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/